Sviðsljós

Vann út á spangirnar - Ford 2007

Fríða Sóley Hjartardóttir átján ára Kvennaskólamær sigraði Fordkeppnina sem fram fór í Iðnó í gærkvöldi. Hún jánkaði skælbrosandi þegar Sviðsljósið spurði hana hvort hún hafi unnið út á spangirnar. Stelpan er með húmor og það eitt gerir hana að sigurvegara.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.