"Allir spenntir en ég sé ekki Dr Gunna hérna," sagði Felix Bergsson veislustjóri í opnunarveislu Hilton Reykjavik Nordica í gærkvöldi. Veislugestir skemmtu sér konunglega enda var maturinn geggjaður og kokkarnir á vegum VOX vægast sagt þrælmyndarlegir.