Sviðsljós

Katrín á leið í Miss Earth

"Það er mikilvægt að stelpur sem taka þátt í svona keppnum átti sig á því að engin ein er sætust eða fallegust," segir Katrín Dögg 21 árs fegurðardrottning sem geislar jafnt að innan sem utan þegar Sviðsljósið fylgir henni í einn dag við undirbúning keppninnar Miss Earth sem hún tekur þátt í fyrir hönd Íslands á Filippseyjum 11. nóvember næstkomandi.

Sviðsljósið spáir henni sigri.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.