Sviðsljós

Dýrkaði Emilíönu Torrini

Ragnheiður Gröndal, söngkona, píanóleikari og lagasmiður  stundaði söng- og píanónám við New School of Jazz and Contemporary Music í New York.

Hún rifjar upp eftirminnileg atvik tengd tónlistinni og segir meðal annars hvernig hún fór að því að þéna 50 dollara á dag á götum New York borgar.

Sviðsljóss klúbbur

Skráðu þig í Sviðsljóss klúbbinn og fáðu nýtt efni, funheit tilboð og margt fleira í pósthólfið þitt.