Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina

    Skilafrestur minningargreina um páska 2024

    Skilafrestur minningargreina til birtingar laugardaginn 30. mars er á hádegi miðvikudaginn 27. mars. Skilafrestur minningargreina til birtingar þriðjudaginn 2. apríl og miðvikudaginn 3. apríl er á hádegi sunnudaginn 31. mars.

  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
28. mars 2024 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Þóra Hildur Jónsdóttir

Þóra Hildur Jónsdóttir fæddist 25. júní 1950. Hún lést 12. febrúar 2024. Útför Þóru Hildar fór fram 14. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2024 | Minningargreinar | 3496 orð | 1 mynd

Jón Lárus Hólm Stefánsson

Jón Lárus Hólm Stefánsson fæddist 21. desember 1945. Hann lést 12. mars 2024. Útför hans fór fram 27. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2024 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Sandra Magnúsdóttir

Sandra Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 24. maí 1945. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. mars 2024. Foreldrar Söndru voru Guðbjört Magnúsdóttir, f. 31. maí 1924 í Vestmannaeyjum, d. 27. júlí 2019 og Magnús Kr Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2024 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Guðmundur Ólafsson

Guðmundur Ólafsson fæddist á Sandnesi, Kaldrananessókn í Strandasýslu, 14. september 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. mars 2024. Foreldrar Guðmundar voru Brynhildur Jónsdóttir, f. 1921, d Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2024 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Bragi Brynjólfsson

Bragi Brynjólfsson fæddist 6. júlí 1946 á Sólvangi í Hafnarfirði. Hann lést 12. mars 2024. Foreldrar Braga voru Rósa Árnadóttir, f. 10.10. 1902, d. 16.1. 1994, og Brynjólfur Sveinsson, f. 28.8. 1891, d Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2024 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Jóel Halldór Jónasson

Jóel Halldór Jónasson fæddist á Læk á Skógarströnd 26. október 1944. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum í Fossvogi 16. mars 2024. Foreldrar Jóels voru Jónas Guðmundsson, f. 27.4. 1905, d Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2024 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Jón Lárus Hólm Stefánsson

Jón Lárus Hólm Stefánsson fæddist 21. desember 1945 í Stykkishólmi og ólst upp í Vatnsholti í Staðarsveit að hluta og í Reykjavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 12. mars 2024 eftir stutta baráttu við krabbamein Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2024 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

Einar Erlendsson

Einar Erlendsson húsagagnasmíðameistari fæddist í Reykjavík 2. desember 1939. Hann lést 15. mars 2024 á Landspítalanum eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Erlendur Einarsson, f. 2.9. 1914 í Reykjavík, d Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2024 | Minningargreinar | 1356 orð | 1 mynd

Kristín Ingibjörg Friðriksdóttir

Kristín Ingibjörg Friðriksdóttir fæddist á Sauðárkróki 27. desember 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 28. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Fjóla Jónsdóttir húsmóðir, f. 30.4. 1897 á Brattavöllum á Ársskógsströnd, d Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2024 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Andrés Kristinsson

Andrés Kristinsson fæddist í Reykjavík 17. mars 1939. Hann lést 15. mars 2024. Foreldrar hans voru hjónin Kristinn Andrésson málarameistari, f. 3.2. 1893, d. 5.2. 1960, og Margrét Guðmundsdóttir f. 14.11 Meira  Kaupa minningabók