Herbergishitinn sem hraðar á brennslunni

Það er mikilvægt að sofa í rétta hitastiginu.
Það er mikilvægt að sofa í rétta hitastiginu. mbl.is/Thinkstockphotos

Leyndarmálið á bak við góðan bruna er ekki bara að æfa á réttan hátt eða borða ákveðna fæðu á tilteknum tíma. Það getur líka verið mikilvægt að hitastigið í svefnherberginu sé rétt stillt á nóttinni. 

Samkvæmt Reader's Digest sýndi rannsókn að það hraðar á efnaskiptunum að sofa í herbergi sem er á milli 15,5 gráðu og 19,4 gráðu heitt.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem sýnt hefur verið fram á þetta en önnur rannsókn sýndi fram á að fólk sem svaf í herbergjum sem voru tæplega 19 gráðu heit brenndu yfir sjö prósent fleiri kaloríum en fólk sem svaf í heitari herbergjum. 

mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál