Farið með lúxusþotunni kostar 2,5 milljónir

Það er ekkert mál að fljúga á milli Abu Dhabi …
Það er ekkert mál að fljúga á milli Abu Dhabi og London í þessari glæsiþotu. AFP

Nýjasta þota flug­fé­lagsins Eti­had Airwaves er vægast sagt glæsileg. Nýja þotan er af tegundinni A380 og kemur frá flug­véla­fram­leiðand­an­um Air­bus.

A380-þot­an er hönnuð fyrir 498 farþega. Þessi ferðamáti er fyrir þá allra vandlátustu sem vilja bara það flottasta á ferðalögum sínum. Fyrsta farrými flugvélarinnar er einstaklega glæsilegt en hvert pláss er 11,6 fermetrar með leðurklæddum sófum og gylltum púðum. Þeir sem ferðast á fyrsta farrými geta þá auðveldlega breytt sætinu sínu í tvíbreitt rúm með því að leggja það niður. Þeir sem ætla að nýta sér þennan munað þurfa þó að punga út tæpum 2,5 milljónum króna fyrir farið.

Nýju þotunni verður flogið á milli Abu Dhabi og London, New York og Syd­ney. Ekki leiðinlegt ferðalag það!

Fyrsta ofurþotan af­hent Eti­had

Nýjasta þota flug­fé­lagsins Eti­had Airwaves er flott, vægast sagt.
Nýjasta þota flug­fé­lagsins Eti­had Airwaves er flott, vægast sagt. AFP
A380-þot­an er hönnuð fyrir 498 farþega sem kunna gott að …
A380-þot­an er hönnuð fyrir 498 farþega sem kunna gott að meta. AFP
Það væri ekki amalegt að fá að leggja sig í …
Það væri ekki amalegt að fá að leggja sig í þessu plássi. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál