59 milljóna glæsihús í Biskupstungum

Húsið er klætt með álplötum að utan.
Húsið er klætt með álplötum að utan.

Í Austurbyggð í Laugarási, sem er í um klukkustundarfjarlægð frá Reykjavík, stendur afar glæsilegt 231 fm hús. Húsið var teiknað af ABS teiknistofu og byggt 2004. Húsið sjálft er vel hannað og vandað og svo er útsýnið afar huggulegt.

Að utan er húsið klætt með álplötum og ná gluggar niður í gólf. Að innan er það fallegt. Hvítar sprautulakkaðar innréttingar eru í forgrunni og svo er húsið mublerað upp á smekklegan hátt.

HÉR er hægt að skoða það nánar.

Parket og flísar mætast á baðherberginu.
Parket og flísar mætast á baðherberginu.
Baðherbergið er vel skipulagt og falleg.
Baðherbergið er vel skipulagt og falleg.
Sófum og stólum er smekklega raðað upp í stofunni. Tvær …
Sófum og stólum er smekklega raðað upp í stofunni. Tvær svartir stólar frá Le Carbusier á móti einum hvítum og svörtum sófa frá sama hönnuði.
Stofan er einstaklega björt og hugguleg.
Stofan er einstaklega björt og hugguleg.
Huggulegt herbergi.
Huggulegt herbergi.
Húsið stendur á mjög stórri lóð.
Húsið stendur á mjög stórri lóð.
Hér er önnur stofa í húsinu.
Hér er önnur stofa í húsinu.
Eldhúsið rúmar stórt borðstofuborð.
Eldhúsið rúmar stórt borðstofuborð.
Í eldhúsinu hvít sprautulökkuð innrétting með svartri granít-plötu.
Í eldhúsinu hvít sprautulökkuð innrétting með svartri granít-plötu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál