Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir selur slotið

Húsið er sérlega sjarmerandi.
Húsið er sérlega sjarmerandi. Ljósmynd / FBJ

Fatahönnuðurinn Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir, sem hannar undir merkinu GuSt, hefur sett einbýlishús sitt við Neðstaberg á sölu.

Húsið, sem er á tveimur hæðum, er hið snyrtilegasta og mikið endurnýjað en það er 211 fermetrar. Lóðin er einnig mjög gróin og falleg, en þar er bæði að finna heitan pott og gosbrunn auk þess sem þar vaxa rifsber, sólber og hindber.

Frekari upplýsingar um húsið má finna hér.

Eldhúsið er bjart og stílhreint.
Eldhúsið er bjart og stílhreint. Ljósmynd / FBJ
Stofa og borðstofa mætast í opnu og skemmtilegu rými.
Stofa og borðstofa mætast í opnu og skemmtilegu rými. Ljósmynd / FBJ
Á efri hæðinni er að finna skemmtilegan tölvukrók.
Á efri hæðinni er að finna skemmtilegan tölvukrók. Ljósmynd / FBJ
Veröndin er sérlega hugguleg.
Veröndin er sérlega hugguleg. Ljósmynd / FBJ
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál