Hlýlegt og huggulegt í Barmahlíð

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Barmahlíð í Reykjavík stendur reisulegt hús, en þar er finna afar huggulega fjögurra herbergja íbúð. Heildarflatarmál eignarinnar er 137 m², en íbúðinni fylgir 30 m² bílskúr.

Íbúðin sjálf, sem hefur verið mikið endurnýjuð, er á miðhæð en sér inngangur er að eigninni. Eldhúsið var tekið í gegn árið 2012, en þar er að finna gegnheila eikarinnréttingu. Þá setja fallegar grænbláar flísar skemmtilegan svip á baðherbergið.

Húsgögnin eru síðan ekkert slor, en við borðstofuborðið má sjá nokkrar forláta sjöur eftir Arne Jacobsen, auk þess sem fallegur Sindrastóll kúrir í stofunni.

Af fasteignavef mbl.is: Barmahlíð 53

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál