Jakob á Jómfrúnni flytur úr Skuggahverfinu

Jakob Einar Jakobsson.
Jakob Einar Jakobsson. mbl.is/Ómar Óskarsson

Skuggahverfið í Reykjavík er eftirsóttur staður en þar hafa ríkir og frægir viljað búa síðustu ár. Nú hefur Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, og eiginkona hans, Sólveig Margrét Karlsdóttir, sett íbúð sína á sölu. 

Íbúðin er 136 fermetrar að stærð og sérlega björt og vel skipulögð eins og íbúðirnar í hverfinu eru gjarnan. Jakob og Sólveig hafa búið sér fallegt heimili þar sem listaverk og bjartir litir fá að njóta sín. 

Af fasteignavef mbl.is: Vatnsstígur 15

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál