Aldrei hægt að panta of mikinn gervisnjó

Logi Bergmann Eiðsson og Svanhildur Hólm Valsdóttir, eiginkona hans.
Logi Bergmann Eiðsson og Svanhildur Hólm Valsdóttir, eiginkona hans. mbl.is/Stella Andrea

Logi Bergmann Eiðsson kveður 365 og segir að hann hafi lært margt á þeim 12 árum sem hann starfaði þar. Eitt af því er hvað þarf mikinn gervisnjó. 

Fréttir bárust af því í morgun að Logi hefði ráðið sig til starfa hjá Árvakri sem rekur til dæmis Morgunblaðið, mbl.is og K100 svo einhver fyrirtæki séu nefnd. 

Logi kemur til með að starfa bæði á K100 og á ritstjórn Morgunblaðsins. 

 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál