Allt sem þú þarft að vita um jólin!

mbl.is/Haraldur Jónasson / Hari

Ertu að velta fyrir þér hvernig jól þú eigir að halda? Hvað þú ætlar að elda, baka, hvaða gjafir þú ætlar að kaupa handa hverjum? Ef svo er þá erum við með svarið því í dag fylgir 128 síðna jólablað með Morgunblaðinu. 

Jólablaðinu er skipt upp í fjóra kafla. Þar er fjallað um jólatísku, jólastemningu, jólamat og jólagjafir. 

Jólaþorp í Breiðholti prýðir forsíðu Jólablaðsins.
Jólaþorp í Breiðholti prýðir forsíðu Jólablaðsins. mbl.is/Eggert

Í viðtali við Jólablaðið segir Ármann Reynisson frá dýrmætu matarstelli í hans eigu. Um er að ræða alþingishátíðarstellið sem framleitt var 1930 þegar Alþingi varð 1.000 ára. Hann er þriðji eigandi stellsins en þegar hann keypti það 1984 kostaði það um það bil mánaðarlaun forstjóra. 

Alþingishátíðarstellið er frá 1930. Það hefur verið í eigu Ármanns …
Alþingishátíðarstellið er frá 1930. Það hefur verið í eigu Ármanns síðan 1984. mbl.is/Haraldur Jónasson / Hari
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál