Allt vitlaust í H&M á Strikinu

Kendall Jenner er hér fremst í flokki í auglýsingum fyrir …
Kendall Jenner er hér fremst í flokki í auglýsingum fyrir línuna. Ljósmynd/H&M

Það er ekki bara Smartland Mörtu Maríu sem hefur smekk fyrir vandaðri og góðri vöru. H&M tilkynnti fyrir nokkru að vörulína hins heimsþekkta tískuhúss Balmain yrði til sölu í verslunum fyrirtækisins frá hádegi í dag.

Tískuóðir Danir höfðu beðið í allt að 34 klukkustundir fyrir utan H&M búðina á Strikinu til þess að fá tækifæri til að nálgast dýrðina. Samkvæmt upplýsingum frá verslunarstjóranum Mats Bengtsson ríkti sannkölluð kaupæðisstemning meðal gesta og allt bókstaflega vitlaust.

Verslunarstjórinn brá á það ráð að hleypa væntanlegum kaupendum inn í hópum og hafði hver og einn hópur aðeins 10 mínútur til að velja og kaupa vörur. Er þetta ekki fulllangt gengið í ruglinu? Eða hvað?

Gæsahúð fyrir allan peninginn

Fáránlega smart lína.
Fáránlega smart lína. Ljósmynd/H&M
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál