Forsætisráðherrafrúin mætti í buxum

Forsetisráðherrahjónin í góðum fíling.
Forsetisráðherrahjónin í góðum fíling. mbl.is/AFP

Forsætisráðherrafrúin Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir framkvæmdastjóri mætti í svörtum buxum, hvítri skyrtu og í gráum jakka til fundar við Obama-hjónin í hvíta húsinu. Við dressið var hún með svarta fíngerða tösku frá ameríska fatahönnuðinum Michael Kors og í svörtum skóm. Hún hafði hárið í tagli. 

Eins og sagði í frétt á mbl.is var létt yfir Sigurði Inga Jóhannssyni, eiginkonu hans og öðrum ráðherrum þegar hópurinn fór í heimsókn til Barack Obama í Hvíta húsið í dag. 

Mót­taka með frétta­mönn­um átti að fara fram ut­an­dyra í Rósag­arðinum en var flutt inn sök­um veðurs. Obama sagði að Norður­landa­bú­ar væru nú van­ir að glíma við vonsku­veður.

Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir á spjalli við Michelle Obama.
Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir á spjalli við Michelle Obama. mbl.is/AFP
Það fór vel um okkar konu í Hvíta húsinu.
Það fór vel um okkar konu í Hvíta húsinu. mbl.is/AFP
Sigurður Ingi Jóhannsson fylgdist með samræðunum af áhuga.
Sigurður Ingi Jóhannsson fylgdist með samræðunum af áhuga. mbl.is/AFP
Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson skrifa í gestabókina.
Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson skrifa í gestabókina. mbl.is/AFP
Ingibjörg Elsa kvittar í gestabókina.
Ingibjörg Elsa kvittar í gestabókina. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál