Ekkert mál að gera töff hárskraut – DIY

Fallegt er að skreyta snúðinn skarti.
Fallegt er að skreyta snúðinn skarti. Ljósmynd / skjáskot Pinterest

Snúðar í hárið hafa verið vinsælir undanfarið, enda bæði fljótlegt og auðvelt að setja einn slíkan upp. Auðvelt er að poppa hárgreiðsluna upp með fylgihlutum, en svokallað „hair cuff“ hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið.

Þá má föndra slíkan fylgihlut heimavið, án mikillar fyrirhafnar eða tilkostnaðar. Það sem til þarf er armband, hárteygja og lím. Teygjan er einfaldlega límd inn í armbandið, og herlegheitunum er síðan skellt í hárið.

Nánari upplýsingar má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.



Gott er að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn.
Gott er að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Ljósmynd / skjáskot Pinterest
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál