Pífur, jogginggallar og kósý peysur

Andrea (t.h.) segir pífur og blúnduefni vera meðal þess sem …
Andrea (t.h.) segir pífur og blúnduefni vera meðal þess sem er í tísku núna. Ljósmynd/ Aldís Páls

Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir, eigandi verslunarinnar AndreA í Hafnarfirði, fer með lesendum yfir vinsælustu tískutrendin í dag. Hún segir pífur og allskyns neta- og blúnduefni vera inni núna og ekki má gleyma hlýjum peysum

Jogginggalla er „möst“ að eiga, að mati Andreu. „Það þarf ekki endilega að nota buxurnar og peysuna saman. Joggingbuxur eru t.d. flottar við hæla- eða strigaskó og joggingpeysa er flott við allt.“

Leðurjakki er ómissandi, hann er bæði flottur hversdags og til að rokka upp fínni dress.“

Í verslun Andreu er allskyns pífur, gegnsæ efni, blúnda og netaefni áberandi þessa stundina. „Kjólar skreyttir pífum og púffi eru inni, og ekki er verra að hafa þá skósíða,“ segir hún.

Kimono er alltaf góð hugmynd, að sögn Andreau. „Passar nánast við hvað sem er.“

„Peysurnar eru stórar og kósý, ekki veitir af! Og ég mæli með húfu og stórum trefli fyrir veturinn sem heldur vel utan um mann þegar kuldaboli mætir á svæðið.“

„Kjólar skreyttir pífum og púffi eru inni, og ekki er …
„Kjólar skreyttir pífum og púffi eru inni, og ekki er verra að hafa þá skósíða,“ segir Andrea.
Hlýjar og kósý peysur koma strekar inn í vetur.
Hlýjar og kósý peysur koma strekar inn í vetur.
Dásamlega falleg peysa í kimono-sniði frá Andreu.
Dásamlega falleg peysa í kimono-sniði frá Andreu.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál