Gucci hreyfir við öllum taugum líkamans

mbl.is/AFP

Haustlína Gucci var frumsýnd í Mílanó í gær. Línan fékk hjörtu til að slá hraðar og raunar örvaði hún allar stöðvarnar í heilanum (ef svo má segja). Það er að segja allar þær brautir sem hafa með fegurðarskyn og smekk að gera. 

Glaðir litir eru áberandi og munstur. Við eigum að vera óhrædd við að vera alla vegana til fara ef marka má þessa línu. Klæðaburður hinnar hefðbundnu íslensku konu fengi líklega falleinkunn hjá tískuhönnuðum Gucci því varla var svarta flík að finna á sýningunni. 

Ef við getum lært eitthvað af þessari tískulínu þá er það það að klæða okkur í samlit föt og alls ekki í stíl. Því brjálaðra því betra. Munstraðar buxur á móti munstruðum jakka og þar fram eftir götunum. Það sem skiptir líka máli er að vera óhræddar við að blanda saman ólíkum efnum og litum. Og svo er Gucci-mónogrammið ákaflega vinsælt. Það er ekki bara í töskum og prentað á efni heldur líka prentað á nælon-sokkana. Það er eitthvað. 

Með þessari línu er Gucci að sýna á sér aðra hlið. Gucci minnir heimsbyggðina óneitanlega á árin fyrir hrun þegar allar ríku konurnar (og karlarnir) voru merktar mónógramminu frá toppi til táar. Allar alvöru guggur áttu alla vega eina Gucci-tösku og helst skó í stíl. Nú á hins vegar ekkert að vera í stíl. Nú má leika sér og njóta lífsins í lit – ekki svarthvítu eins og þótti töff fyrir hrun. 

Eins og sjá má af öllum myndunum hér fyrir neðan sýnir línan býsna breiðan skala – sem er svo dásamlegt eitthvað og fagurt! 

mbl.is/AFP
Ennisbönd eru að koma aftur í tísku.
Ennisbönd eru að koma aftur í tísku. mbl.is/AFP
Gucci leggur áherslu á mittislínuna.
Gucci leggur áherslu á mittislínuna. mbl.is/AFP
Allt í stíl.
Allt í stíl. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
Þessi bleikklædda kona mætti á tískusýninguna.
Þessi bleikklædda kona mætti á tískusýninguna. mbl.is/AFP
Það var ekki þverfótað fyrir bleikklæddum konum á Gucci-tískusýningunni. Þessi …
Það var ekki þverfótað fyrir bleikklæddum konum á Gucci-tískusýningunni. Þessi tók bleikan pels við bleikan samfesting. mbl.is/AFP
Eitursvalt dress.
Eitursvalt dress. mbl.is/AFP
Í sumartískunni á allt að vera í stíl eins og …
Í sumartískunni á allt að vera í stíl eins og sést á þessari mynd. Beige-litað út í gegn. Meira að segja beige-lituð YSL-taska við dressið til að setja punktinn yfir i-ið. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
Þessi saug að sér fjallaloft fyrir sýningu.
Þessi saug að sér fjallaloft fyrir sýningu. mbl.is/AFP
Litagleðin var allsráðandi.
Litagleðin var allsráðandi. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
Hundur með Gucci-sólgleraugu vakti athygli.
Hundur með Gucci-sólgleraugu vakti athygli. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál