Gerir listaverk úr slitum kvenna

Slit er hluti af sögu okkar.
Slit er hluti af sögu okkar. skjáskot/Instagram

Cinta Tort Cartró er listamaður frá Barcelona sem gerir slit kvenna að listaverkum. 

Cartró heldur úti vinsælli Instagram síðu þar sem hún sýnir femíníska list sína. Á meðal verka Cartró eru myndir af konum þar sem hún hefur málað í slit kvenna með öllum regnbogans litum. Hún hvetur konur til þess að vera stoltar af slitum sínum. 

„Ég eyddi mörgum árum í að hata þau og reyndi að finna leiðir til þess að eyða þeim þangað til að ég fattaði að ef ég samþykkti þau ekki samþykkti ég ekki sjálfa mig,“ skrifaði Cartró á Instagram. 

Á Instagram-síðu Cartró má einnig finna falleg listverk sem hún hefur gert úr nærbuxum, túrtöppum og dömubindum. 

Listaverkin eru falleg.
Listaverkin eru falleg. skjáskot/Instagram

#manchoynomedoyasco (Més respecte, si us plau)

A post shared by ¿ Cinta Tort Cartró (@zinteta) on Jun 27, 2017 at 6:52am PDT





mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál