Virka eins og fótósjopp

Snyrtivörumerkið Smashbox brá á leik um helgina í Kringlunni og bauð gestum verslunarmiðstöðvarinnar upp á 30 mínútna förðun. Smashbox kallaði uppákomuna „Selfie Event“ enda virkar góð förðun líkt og fótósjopp. Þegar búið var að farða gestina tóku þeir af sér myndir.

Smashbox-snyrtivörurnar koma frá borg kvikmyndanna, Los Angeles, og eru hannaðar til að endast vel og þola vel hita og langa daga í ljósmyndastúdíóum eða kvikmyndaverum.

Eins og sést á myndunum vakti uppátækið mikla kátínu og voru skvísurnar sem fengu förðun alsælar.









mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál