Fyrsti sigur Blika og fyrsta markið

Haukur Baldvinsson úr Breiðabliki brunar í átt að marki Vals …
Haukur Baldvinsson úr Breiðabliki brunar í átt að marki Vals í leiknum í kvöld. mbl.is/Ómar

Breiðablik innbyrti sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni á þessari leiktíð og skoraði sitt fyrsta mark þegar liðið vann sanngjarnan sigur á Valsmönnum á Kópavogsvelli. Húsvíkingurinn ungi Elfar Árni Aðalsteinsson tryggði Blikunum sigur marki af stuttu færi eftir klukkutímaleik.

Lið Breiðabliks: Sigmar Ingi Sigurðarson (M), Tómas Óli Garðarsson, Sverrir Ingi Ingason, Renee Japp Trosst, Kristinn Jónsson, Jökull Elísabetarson, Árni Vilhjálmsson, Finnur Orri Margeirsson, Haukur Baldvinsson, Þórður Steinar Hreiðarsson, Elfar Árni Aðalsteinsson.
Varamenn: Ingvar Þór Kale, Sindri Snær Magnússon, Rafn Andri Haraldsson, Olgeir Sigurgeirsson, Arnar Már Björgvinsson, Petar Rnkovic, Steffán Þór Pálsson.

Lið Vals: Sindri Snær Jensson (M), Brynjar Kristmundsson, Halldór Kristinn Halldórsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Matarr Jobe, Andri Fannar Stefánsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Guðjón Pétur Lýðsson, Matthías Guðmundsson, Atli Heimisson, Kristinn Freyr Sigurðsson.
Varamenn: Ásgeir Þór Magnússon, Úlfar Hrafn Pálsson, Hafsteinn Briem, Haukur Páll Sigurðsson, Hörður Sveinsson, Kolbeinn Kárason, Ásgeir Þór Ingólfsson.

Breiðablik 1:0 Valur opna loka
90. mín. Kolbeinn Kárason (Valur) fær gult spjald Fyrir brot.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert