Íslenski boltinn í beinni - félagaskipti og fleira

Ögmundur Kristinsson fór frá Fram en félagið hefur ekki fengið …
Ögmundur Kristinsson fór frá Fram en félagið hefur ekki fengið mann í hans stað. Denis Cardaklija er þó mættur aftur en hann var varamarkvörður Ögmundar síðustu ár. mbl.is/Eva Björk

Það er nóg að gerast í fótboltanum hér innanlands í dag. Fyrir utan tvo Evrópuleiki og síðari undanúrslitaleik bikarsins, þá er þetta síðasti dagur félagaskiptagluggans, en hann lokar á miðnætti í kvöld. Mbl.is fylgist vel með öllum félagaskiptum í allan dag í ÍSLENSKI BOLT­INN Í BEINNI 

Búast má við töluverðum hreyfingum á markaðnum hér heima. Beina lýsingin verður í gangi í allan dag og langt fram á kvöld þar sem leikirnir þrír fléttast inn þegar líður á daginn, en þeir verða að sjálfsögðu í beinni.

Leikir kvöldsins:

3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar:
16.00 Elfsborg - FH í Svíþjóð
18.30 Stjarnan - Lech Poznan í Garðabæ

Undanúrslit bikarsins:
18.00 ÍBV - KR í Eyjum

Til að fylgjast með félagaskiptunum og öðru sem gerist hér heima í allan dag, smellið á ÍSLENSKI BOLT­INN Í BEINNI hér á mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert