Félagaskipti í fótboltanum - lokað

Ósvald Jarl Traustason kom til Breiðabliks frá Fram í vetur …
Ósvald Jarl Traustason kom til Breiðabliks frá Fram í vetur og hefur nú verið lánaður til Gróttu. mbl.is/Styrmir Kári

Félagaskipti milli íslenskra knattspyrnufélaga og skipti frá erlendum félögum yfir í íslensk voru heimil frá og með 21. febrúar, en glugganum var lokað í gærkvöld, föstudaginn 15. maí.

Næst geta leikmenn skipt um félag á bilinu 15. til 31. júlí.

Mbl.is hefur fylgst daglega með félagaskiptum íslensku liðanna og uppfært þennan lista jafnóðum og skipti eru frágengin.

Hér fyrir neðan má sjá öll félagaskipti liðanna í Pepsi-deildum karla og kvenna og í 1. deild karla í vetur, með tilheyrandi dagsetningum. 

Athugið að leikmenn fara ekki inná listann fyrr en leikheimild er komin hjá KSÍ. Dagsetningin segir til um hvenær viðkomandi má spila sinn fyrsta leik. Þá er ekki greint frá öllum félagaskiptum í áðurnefndum deildum í yfirlitinu hérna fyrir neðan, en þau koma hinsvegar fram hjá hverju félagi fyrir sig neðar á síðunni.

Þó búið sé að loka fyrir félagaskiptin geta þeir leikmenn ennþá fengið leikheimild sem voru með þau frágengin að öðru leyti en því að staðfestingu vantaði erlendis frá. Þeim verður bætt hér við eftir því sem með þarf.

Frágengin félagaskipti eftir lokun gluggans:

19.5. Dagný Brynjarsdóttir, Bayern München (Þýskalandi) - Selfoss
18.5. Sebastien Ibeagha, Horsens (Danmörku) - Fram

Helstu félagaskipti frágengin föstudaginn 15. maí:

16.5. Cody Mizell, Tampa Bay Rowdies (Bandaríkin) - Fram
16.5. Ósvald Jarl Traustason, Breiðablik - Grótta (lán)
16.5. Halldór Arnar Hilmisson, Grótta - Þróttur V.
16.5. Amath Diedhiou, FH - Leiknir R. (lán)
16.5. Rut Kristjánsdóttir, Fylkir - Haukar (lán)
16.5. Fjalar Þorgeirsson, Valur - SR
16.5. Magnús Pétur Bjarnason, Fjölnir - BÍ/Bolungarvík (lán)
16.5. Goran Jovanovski, BÍ/Bolungarvík - KFR
16.5. Gunnar Helgi Steindórsson, KV - Fram
16.5. Farid Zato, KR - Kári
16.5. Katia Maanane, Le Mans (Frakklandi) - Valur
16.5. Matthías Guðmundsson, KH - Valur
16.5. Ágúst Örn Arnarson, Fjölnir - Augnablik
16.5. Lilja Dögg Valþórsdóttir, Breiðablik - Valur
16.5. Alexander Már Þorláksson, Fram - KF (lán)
16.5. Andrea Ýr Gústavsdóttir, Selfoss - HK/Víkingur
16.5. Sead Gavranovic, Jammerbugt (Danmörku) - ÍBV
16.5. María Rós Arngrímsdóttir, Breiðablik - Selfoss
16.5. Óli Stefán Flóventsson, Sindri - Grindavík
16.5. Atli Sigurjónsson, KR - Breiðablik

Helstu félagaskipti síðustu daga:

15.5. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Kristianstad (Svíþjóð) - Stjarnan
15.5. David Cruz, spænskt félag - BÍ/Bolungarvík
15.5. Harvey Moyes, Carlisle (Englandi) - KR
14.5. Hilmar Þór Hilmarsson, Valur - Grótta (lán)
14.5. Björgólfur Takefusa, Fram - Þróttur R.
14.5. Gunnar Örvar Stefánsson, KA - Þór
14.5. Jonathan Patrick Barden, kanadískt félag - ÍBV
14.5. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Fortuna Ålesund (Noregi) - ÍBV
14.5. Esther Rós Arnarsdóttir, Breiðablik - ÍBV (lán)
13.5. Amath Diedhiou, Sheriff Tiraspol (Moldóvu) - FH
13.5. Charley Fomen, Clermont Foot (Frakklandi) - Leiknir R.
13.5. Kjartan Dige Baldursson, Víkingur R. - Berserkir
12.5. Ásgeir Aron Ásgeirsson, Fjölnir - Grótta
12.5. Holly Clarke, Bandaríkin - ÍBV
12.5. William Dominguez, spænskt félag - Víkingur Ó.
12.5. Cristian Martinez, spænskt félag - Víkingur Ó.
12.5. Agnes Þóra Árnadóttir, Valur - KR
12.5. Chukwudi Chijindu, Þór - bandarískt félag

PEPSI-DEILD KARLA:

STJARNAN

16.10. Arnar Darri Pétursson frá Víkingi Ó. (úr láni)
16.10. Aron R. Heiðdal frá Keflavík (úr láni)
16.10. Baldvin Sturluson frá Breiðabliki (úr láni - fór í Val 21.2.)
16.10. Hilmar Þór Hilmarsson frá Keflavík (úr láni - fór í Val 20.3.)
21.2. Brynjar Gauti Guðjónsson frá ÍBV
26.2. Halldór Orri Björnsson frá Falkenberg (Svíþjóð)
  5.3. Jeppe Hansen frá Fredericia (Danmörku)
22.4. Gunnar Nielsen frá Motherwell (Skotlandi)

27.1. Martin Rauschenberg í Gefle (Svíþjóð)
28.1. Ingvar Jónsson í Start (Noregi)
21.2. Daníel Andri Baldursson í Aftureldingu
21.2. Rolf Toft í Víking R.
10.4. Niclas Vemmelund í danskt félag

FH

16.10. Bjarki Már Benediktsson frá Selfossi (úr láni)
21.2. Finnur Orri Margeirsson frá Breiðabliki (fór til Lilleström, Noregi)
21.2. Þórarinn Ingi Valdimarsson frá ÍBV
24.2. Bjarni Þór Viðarsson frá Silkeborg (Danmörku)
24.2. Guðmann Þórisson frá Mjällby (Svíþjóð)
28.2. Jérémy Sewry frá Újpest (Ungverjalandi)
  1.4. Kristján Flóki Finnbogason frá FC Köbenhavn (Danmörku)
13.5. Amath Diedhiou frá Sheriff Tiraspol (Moldóvu) - lánaður í Leikni R. 16.5.

21.2. Guðjón Árni Antoníusson í Keflavík
21.2. Hólmar Örn Rúnarsson í Keflavík
21.2. Ingimundur Níels Óskarsson í Fylki
21.2. Ólafur Páll Snorrason í Fjölni
26.2. Kristján Pétur Þórarinsson í Víking Ó. (lán)
  6.3. Ási Þórhallsson í Sindra
  9.3. Sean Reynolds í Louisville City (Bandaríkjunum)
27.3. Emil Pálsson í Fjölni (lán)
28.3. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson í Fjarðabyggð (lán)
23.4. Indriði Áki Þorláksson í Keflavík (lán)

KR

16.10. Baldvin Benediktsson frá KV (úr láni)
16.10. Kristófer Eggertsson frá KV (úr láni - lánaður í Víking Ó. 7.3.)
16.10. Þorsteinn Már Ragnarsson frá Víkingi Ó. (úr láni)
21.2. Hörður Fannar Björgvinsson frá Fram (lánaður í BÍ/Bolungarvík 14.3. til 14.4.)
21.2. Kristinn J. Magnússon frá Víkingi R.
27.2. Pálmi Rafn Pálmason frá Lilleström (Noregi)
  6.3. Rasmus Christiansen frá Ull/Kisa (Noregi)
  6.3. Skúli Jón Friðgeirsson frá Gefle (Svíþjóð)
  6.3. Sören Frederiksen frá AaB (Danmörku)
22.4. Jacob Schoop frá OB (Danmörku)
15.5. Harvey Moyes, Carlisle (Englandi) - KR

24.1. Haukur Heiðar Hauksson í AIK (Svíþjóð)
  3.2. Baldur Sigurðsson í SönderjyskE (Danmörku)
  3.2. Emil Atlason í Preussen Münster (Þýskalandi)
21.2. Egill Jónsson í Víking Ó. (lán)
21.2. Guðmundur Reynir Gunnarsson í Víking Ó. (lán)
21.2. Torfi Karl Ólafsson í Víking Ó.
14.3. Óskar Örn Hauksson í FC Edmonton (Kanada) - kom aftur 27.4.
  8.5. Björn Þorláksson í Gróttu (lán)
16.5. Farid Zato í Kára

VÍKINGUR R.

16.10. Agnar Darri Sverrisson frá BÍ/Bolungarvík (úr láni)
16.10. Ágúst Freyr Hallsson frá Ægi (úr láni - fór í HK 21.2.)
16.10. Davíð Örn Atlason frá Dalvík/Reyni (úr láni)
16.10. Davíð Steinn Sigurðarson frá KV (úr láni - fór í KV 16.5.)
16.10. Ólafur Örn Eyjólfsson frá KV (úr láni - lánaður í Fjarðabyggð 27.3.)
16.10. Ómar Friðriksson frá Grindavík (úr láni - lánaður í Fram 6.3.)
16.10. Róbert Rúnar Jack frá Ægi (úr láni)
21.2. Andri Rúnar Bjarnason frá BÍ/Bolungarvík
21.2. Atli Fannar Jónsson frá ÍBV

21.2. Finnur Ólafsson frá Fylki
21.2. Haukur Baldvinsson frá Fram
21.2. Rolf Toft frá Stjörnunni
21.2. Stefán Þór Pálsson frá Breiðabliki
21.2. Viktor Bjarki Arnarsson frá Fram
22.2. Thomas Nielsen frá AaB (Danmörku)
26.2. Hallgrímur Mar Steingrímsson frá KA
  6.3. Milos Zivkovic frá Novi Pazar (Serbíu)
14.3. Tómas Ingi Urbancic frá Reading (Englandi) (lán)
19.3. Denis Cardaklija frá Fram
  1.5. Kristófer Páll Viðarsson frá Leikni F. (lánaður aftur til Leiknis F.)

16.10. Páll Olgeir Þorsteinsson í Breiðablik (úr láni)
29.11. Michael Abnett í Dulwich Hamlet (Englandi)
20.2. Iliyan Garov í Marek Dupnitsa (Búlgaríu)
20.2. Todor Hristov í Apollon Arneas (Grikklandi) - fór í Einherja 14.5.
21.1. Aron Elís Þrándarson í Aalesund (Noregi)
21.2. Ingvar Þór Kale í Val
21.2. Kristinn J. Magnússon í KR
21.2. Óttar Steinn Magnússon í Hött
21.2. Viktor Jónsson í Þrótt R. (lán)
27.2. Sigurður Hrannar Björnsson í Hött (lán)
17.4. Ásgeir Frank Ásgeirsson í BÍ/Bolungarvík (lán)
  1.5. Darri Steinn Konráðsson í Álftanes
13.5. Kjartan Dige Baldursson, Víkingur R. - Berserkir

VALUR

16.10. Andri Fannar Stefánsson frá Leikni R. (úr láni)
16.10. Arnar Sveinn Geirsson frá KH (úr láni - fór í Víking Ó. 27.3.)
16.10. Einar Karl Ingvarsson frá Grindavík (úr láni)
16.10. Matarr Jobe frá Víkingi Ó. (úr láni)
16.10. Ragnar Þór Gunnarsson frá Selfossi (úr láni)
21.2. Andri Adolphsson frá ÍA

21.2. Baldvin Sturluson frá Stjörnunni
21.2. Ingvar Þór Kale frá Víkingi R.
21.2. Tómas Óli Garðarsson frá Breiðabliki
24.2. Orri Sigurður Ómarsson frá AGF (Danmörku)
20.3. Hilmar Þór Hilmarsson frá Stjörnunni (lánaður í Gróttu 14.5.)
  9.4. Sigurbjörn Hreiðarsson frá Haukum (lánaður í KH 16.5.)
  9.5. Thomas Christensen frá Hammarby (Svíþjóð)
16.5. Matthías Guðmundsson frá KH

24.1. Billy Berntsson í Qormi (Möltu)
21.2. Halldór Hermann Jónsson í KA
21.2. Kolbeinn Kárason í Leikni R.
21.2. Magnús Már Lúðvíksson í Fram
21.3. Lucas Ohlander í Motala (Svíþjóð)
  9.5. Ragnar Þór Gunnarsson í Selfoss
16.5. Gunnar Patrik Sigurðsson í KV
16.5. Fjalar Þorgeirsson í SR


FYLKIR

16.10. Egill Trausti Ómarsson frá ÍR (úr láni - fór til Elliða í láni 1.5.)
16.10. Viktor Örn Guðmundsson frá KA (úr láni - fór í Fjarðabyggð 28.2.)
21.2. Ingimundur Níels Óskarsson frá FH
21.2. Jóhannes Karl Guðjónsson frá Fram
21.2. Reynir Haraldsson frá ÍR
27.2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson frá GAIS (Svíþjóð)
22.4. Tonci Radovnikovic frá NK Solin (Króatíu)
  9.5. Andri Þór Jónsson frá New Orleans Jesters (Bandaríkjunum)

21.2. Finnur Ólafsson í Víking R.
21.2. Magnús Otti Benediktsson í HK
28.2. Björn Hákon Sveinsson í Völsung
17.3. Sadmir Zekovic í Kristianstad (Svíþjóð)
  5.4. Ryan Maduro til Bandaríkjanna
17.4. Gunnar Örn Jónsson í Augnablik
29.4. Davíð Þór Ásbjörnsson í Þrótt R.
  9.5. Sigurvin Reynisson í Tindastól (lán)
13.5. Hinrik Atli Smárason í Hugin (lán)
16.5. Orri Sveinn Stefánsson í Hugin (lán)
16.5. Knútur Magnús Björnsson í Elliða

BREIÐABLIK

16.10. Gísli Eyjólfsson frá  Haukum (úr láni)
16.10. Guðmundur Friðriksson frá Selfossi (úr láni)
16.10. Páll Olgeir Þorsteinsson frá Víkingi R. (úr láni - fór í Keflavík 29.4.)
16.10. Stefán Þór Pálsson frá KA (úr láni - fór í Víking R. 21.2.)
16.10. Viktor Örn Margeirsson frá HK (úr láni)
21.2. Arnþór Ari Atlason frá Fram
21.2. Kári Ársælsson frá BÍ/Bolungarvík
21.2. Ósvald Jarl Traustason frá Fram - lánaður í Gróttu 16.5.
13.3. Kristinn Jónsson frá Brommapojkarna (Svíþjóð) (úr láni)
20.3. Jón Tómas Rúnarsson frá Haukum
27.3. Ismar Tandir frá Sacramento Republic (Bandaríkjunum)

22.9. Jordan Halsman í Cowdenbeath (Skotlandi)
16.10. Baldvin Sturluson í Stjörnuna (úr láni)
21.2. Elfar Árni Aðalsteinsson í KA
21.2. Finnur Orri Margeirsson í FH (þaðan í Lilleström)
21.2. Tómas Óli Garðarsson í Val
26.2. Árni Vilhjálmsson í Lilleström (Noregi)
20.3. Elvar Páll Sigurðsson í Leikni R.
27.3. Gísli Páll Helgason í Þór
  6.5. Ernir Bjarnason í Fram (lán)
  7.5. Hlynur Örn Hlöðversson í Tindastól (lán)

KEFLAVÍK

16.10. Andri Fannar Freysson frá Njarðvík (úr láni - fór í Hauka 21.2.)
16.10. Jón Tómas Rúnarsson frá Njarðvík (úr láni - fór í Hauka 21.2.)
21.2. Guðjón Árni Antoníusson frá FH

21.2. Hólmar Örn Rúnarsson frá FH
27.2. Richard Arends frá DFS Opheusden (Hollandi)
  4.3. Alexander Magnússon frá Grindavík
18.4. Kiko Insa frá spænsku félagi
23.4. Indriði Áki Þorláksson frá FH (lán)
29.4. Páll Olgeir Þorsteinsson frá Breiðabliki
  1.5. Samuel Jimenez frá Eldense (Spáni)

16.10. Aron R. Heiðdal í Stjörnuna (úr láni)
16.10. Hilmar Þór Hilmarsson í Stjörnuna (úr láni)
11.12. Endre Ove Brenne til Noregs
21.1. Jonas Sandqvist í Landskrona (Svíþjóð)
21.1. Ray Anthony Jónsson í Global (Filippseyjum)
  7.2. Elías Már Ómarsson í Vålerenga (Noregi)

21.2. Árni Freyr Ásgeirsson í Gróttu
21.2. Halldór Kristinn Halldórsson í Leikni R.
21.2. Theodór Guðni Halldórsson í Njarðvík
28.3. Anton Freyr Hauksson í Njarðvík (lán)

FJÖLNIR

16.10. Guðmundur Þór Júlíusson frá HK (úr láni)
21.2. Arnór Eyvar Ólafsson frá ÍBV

21.2. Ólafur Páll Snorrason frá FH
  5.3. Daniel Ivanovski frá Mjällby (Svíþjóð)
27.3. Emil Pálsson frá FH (lán)

5.11. Christopher Tsonis til Bandaríkjanna
21.2. Arnar Freyr Ólafsson í Leikni R.
21.3. Árni Kristinn Gunnarsson í Augnablik
26.3. Gunnar Valur Gunnarsson í Vængi Júpíters (lán)
  8.5. Guðmundur Þór Júlíusson í HK
16.5. Ágúst Örn Arnarson í Augnablik
16.5. Magnús Pétur Bjarnason í BÍ/Bolungarvík (lán)

ÍBV

16.10. Gauti Þorvarðarson frá KFS (úr láni)
16.10. Óskar Elías Óskarsson frá BÍ/Bolungarvík (úr láni)
21.2. Aron Bjarnason frá Fram
21.2. Benedikt Októ Bjarnason frá Fram
21.2. Hafsteinn Briem frá Fram
24.2. Anvi Pepa frá Flamurtari Vlore (Albaníu)
  5.3. Tom Skogsrud frá Kongsvinger (Noregi)
10.3. Mees Siers frá SönderjyskE (Danmörku)
12.4. Richard Sæþór Sigurðsson frá Selfossi (lán)
14.5. Jonathan Patrick Barden frá kanadísku félagi
16.5. Sead Gavranovic frá Jammerbugt (Danmörku)

21.2. Arnór Eyvar Ólafsson í Fjölni
21.2. Atli Fannar Jónsson í Víking R.
21.2. Brynjar Gauti Guðjónsson í Stjörnuna
21.2. Þórarinn Ingi Valdimarsson í FH
14.3. Arnar Bragi Bergsson í GAIS (Svíþjóð)
17.3. Isak Nylén í Brommapojkarna (Svíþjóð) (úr láni)
19.3. Jökull I. Elísabetarson í KV
15.5. Hafsteinn Gísli Valdimarsson í KFS (lán)
16.5. Kristinn Skæringur Sigurjónsson í SR

LEIKNIR R.

16.10. Birkir Björnsson frá Reyni S. (úr láni - lánaður í Aftureldingu 13.4.)
16.10. Hrannar Bogi Jónsson frá Reyni S. (úr láni)
16.10. Kristján H. Þorkelsson frá Reyni S. (úr láni - lánaður í Ægi 14.3.)
16.10. Stefán B. Jóhannesson frá Njarðvík (úr láni - fór í Fram 21.2.)
21.2. Arnar Freyr Ólafsson frá Fjölni
21.2. Atli Arnarson frá Tindastóli
21.2. Halldór Kristinn Halldórsson frá Keflavík
21.2. Kolbeinn Kárason frá Val
20.3. Elvar Páll Sigurðsson frá Breiðabliki
13.5. Charley Fomen frá Clermont Foot (Frakklandi)
16.5. Amath Diedhiou frá FH (lán)

16.10 Andri Fannar Stefánsson í Val (úr láni)
19.2. Matthew Horth í Atlanta Silverbacks (Bandaríkjunum)
21.2. Aron Daníelsson í KB (lán)
21.2. Sævar Freyr Alexandersson í Aftureldingu

ÍA

21.2. Ásgeir Marteinsson frá Fram
  7.3. Arsenij Buinickij frá Litháen (lék með KA 2014)
11.3. Marko Andelkovic frá Viitorul Constanta (Rúmeníu)
28.3. Marteinn Örn Halldórsson frá Fram

21.2. Andri Adolphsson í Val
21.2. Jón Björgvin Kristjánsson í Gróttu
21.2. Wentzel Steinarr Kamban í Aftureldingu
21.3. Hjörtur J. Hjartarson í Augnablik
  1.4. Sindri Snæfells Kristinsson í Kára (lán)
18.4. Ólafur Valur Valdimarsson í Kára (lán)


1. DEILD KARLA

FRAM

16.10. Björgólfur Takefusa frá Þrótti R. (úr láni - fór aftur í Þrótt 14.5.)
16.10. Jökull Steinn Ólafsson frá KF (úr láni - fór aftur í KF 16.5.)
21.2. Bjarki Pétursson frá Vængjum Júpíters
21.2. Brynjar Benediktsson frá Haukum
21.2. Einar Már Þórisson frá KV
21.2. Magnús Már Lúðvíksson frá Val
21.2. Marteinn Örn Halldórsson frá Reyni S. (fór í ÍA 28.3.)
21.2. Rúrik Andri Þorfinnsson frá Augnabliki
21.2. Sigmar Ingi Sigurðarson frá Haukum
21.2. Stefán Birgir Jóhannesson frá Leikni R. (fór í Njarðvík 16.5.)
  6.3. Ómar Friðriksson frá Víkingi R. (lán)
21.3. Alexander Aron Davorsson frá Fjarðabyggð (lék með Aftureldingu 2014)
25.3. Eyþór Helgi Birgisson frá Víkingi Ó.
  6.5. Ernir Bjarnason frá Breiðabliki (lán)
16.5. Gunnar Helgi Steindórsson frá KV
16.5. Cody Mizell frá Tampa Bay Rowdies (Bandaríkjunum)
18.5. Sebastien Ibeagha frá Horsens (Danmörku)

21.2. Arnþór Ari Atlason í Breiðablik
21.2. Aron Bjarnason í ÍBV
21.2. Aron Þórður Albertsson í HK
21.2. Ásgeir Marteinsson í ÍA
21.2. Benedikt Októ Bjarnason í ÍBV
21.2. Hafsteinn Briem í ÍBV
21.2. Haukur Baldvinsson í Víking R.
21.2. Hörður Fannar Björgvinsson í KR
21.2. Jóhannes Karl Guðjónsson í Fylki
21.2. Ósvald Jarl Traustason í Breiðablik
21.2. Viktor Bjarki Arnarsson í Víking R.
19.3. Denis Cardaklija í Víking R.
  1.4. Guðmundur Steinn Hafsteinsson í Notodden (Noregi)
14.5. Halldór Arnarsson í Selfoss
16.5. Alexander Már Þorláksson í KF (lán)

ÞÓR

16.10. Bjarki Þór Jónasson frá Völsungi (úr láni - fór aftur í Völsung 16.5.)
16.10. Hákon Guðni Hjartarson frá Einherja (úr láni)
16.10. Ingólfur Árnason frá Hugin (úr láni - fór aftur í Hugin 16.5.)
21.2. Guðmundur Óli Steingrímsson frá KV
21.2. Halldór Orri Hjaltason frá Dalvík/Reyni
21.2. Loftur Páll Eiríksson frá Tindastóli
27.3. Gísli Páll Helgason frá Breiðabliki
  8.5. Balázs Tóth frá Puskás Academy (Ungverjalandi)
14.5. Gunnar Örvar Stefánsson frá KA
16.5. Steinþór Már Auðunsson frá Dalvík/Reyni

20.2. Shawn Nicklaw í Jacksonville Armada (Bandaríkjunum)
21.2. Orri Freyr Hjaltalín í Magna
27.2. Hjörtur Geir Heimisson í Magna
  6.3. Hlynur Atli Magnússon í Florö (Noregi)
  7.3. Atli Jens Albertsson í Magna
  7.3. Hristo Slavkov í Tindastól (lán - aftur í Þór 12.5.)
29.3. Róbert Logi Kristinsson í Tindastól (aftur í Þór 16.5.)
11.4. Jóhann Þórhallsson í Völsung
  9.5. Janez Vrenko, í Dalvík/Reyni
12.5. Chukwudi Chijindu í bandarískt félag


ÞRÓTTUR R.

16.10. Ingólfur Sigurðsson frá KV (úr láni - fór í Víking Ó. 21.2.)
21.2. Grétar Atli Grétarsson frá KFG
21.2. Viktor Jónsson frá Víkingi R. (lán)
27.2. Elías Fannar Stefnisson frá KFS
25.4. Dion Jeremy Acoff frá Bandaríkjunum
29.4. Davíð Þór Ásbjörnsson frá Fylki

16.10. Björgólfur Takefusa í Fram (úr láni) - kom aftur í Þrótt 14.5.
  9.4. Andri Már Bjarnason í KV (lán)
16.5. Breki Einarsson í SR (lán)


VÍKINGUR Ó.

16.10. Kemal Cesa frá KF (úr láni - fór til Bosníu 26.2.)
21.2. Admir Kubat frá Rudar Kakanj (Bosníu)
21.2. Egill Jónsson frá KR (lán)
21.2. Guðmundur Reynir Gunnarsson frá KR (lán)
21.2. Ingólfur Sigurðsson frá Þrótti R.
21.2. Kenan Turudija frá Sindra
21.2. Torfi Karl Ólafsson frá KR
26.2. Kristján Pétur Þórarinsson frá FH (lán)
  7.3. Kristófer Eggertsson frá KR (lán)
27.3. Arnar Sveinn Geirsson frá Val
28.3. Jón Haukur Hilmarsson frá Kríu
  9.5. Marcos Campos frá spænsku félagi
12.5. Cristian Martinez frá spænsku félagi
12.5. William Dominguez frá spænsku félagi

23.9. Alejandro Vivancos til Spánar
  1.10. Alejandro Abarca til Spánar
16.10. Arnar Darri Pétursson í Stjörnuna (úr láni)
16.10. Matarr Jobe í Val (úr láni)
16.10. Þorsteinn Már Ragnarsson í KR (úr láni)
14.1. Toni Espinosa í Shabab al Ordon (Jórdaníu)
  3.2. Denny Herzig í Seligenporten (Þýskalandi)
21.2. Joseph Spivack í BÍ/Bolungarvík
  3.3. Eldar Masic til Bosníu
25.3. Eyþór Helgi Birgisson í Fram

GRINDAVÍK

16.10. Benóný Þórhallsson frá Hamri (úr láni)
16.10. Guðfinnur Þ. Ómarsson frá ÍH (úr láni - fór í ÍR 8.5.)
21.2. Ásgeir Þór Ingólfsson frá Haukum
21.2. Gylfi Örn Á. Öfjörð frá Víði
21.2. Maciej Majewski frá Sindra
21.2. Rodrigo Gomes frá Sindra
  2.4. Úlfar Hrafn Pálsson frá Haukum
15.4. Alejandro Blazquez frá spænsku félagi
16.5. Óli Stefán Flóventsson frá Sindra

16.10. Einar Karl Ingvarsson í Val (úr láni)
16.10. Ómar Friðriksson í Víking R. (úr láni)
21.1. Daníel Leó Grétarsson í Aalesund (Noregi)
  4.2. Joseph Yoffe til Hollands
21.2. Jordan Edridge í Selfoss
  4.3. Alexander Magnússon í Keflavík
16.4. Juraj Grizelj í KA

HK

21.2. Aron Þórður Albertsson frá Fram
21.2. Ágúst Freyr Hallsson frá Víkingi R.
21.2. Birgir Magnússon frá Ægi (úr láni)
21.2. Magnús Otti Benediktsson frá Fylki
  5.5. Einar Logi Einarsson frá Kára
  8.5. Guðmundur Þór Júlíusson frá Fjölni

16.10. Viktor Örn Margeirsson í Breiðablik (úr láni)
21.2. Elmar Bragi Einarsson í Fjarðabyggð
  1.5. Axel Lárusson í Hvíta riddarann

HAUKAR

16.10. Aran Nganpanya frá Þrótti V. (úr láni)
16.10. Arnar Aðalgeirsson frá Njarðvík (úr láni)
16.10. Gunnar Jökull Johns frá Reyni S. (úr láni)
16.10. Magnús Þór Gunnarsson frá BÍ/Bolungarvík (úr láni)
16.10. Stefnir Stefánsson frá Reyni S. (úr láni)
21.2. Alexander Freyr Sindrason frá ÍR
21.2. Andri Fannar Freysson frá Keflavík
21.2. Björgvin Stefánsson frá BÍ/Bolungarvík
21.2. Jón Tómas Rúnarsson frá Keflavík (fór í Breiðablik 20.3.)
22.2. Marteinn Gauti Andrason frá Ægi
  9.4. Terrance Dieterich frá Tindastóli

16.10. Gísli Eyjólfsson í Breiðablik (úr láni)
21.2. Ásgeir Þór Ingólfsson í Grindavík
21.2. Brynjar Benediktsson í Fram
21.2. Hilmar Trausti Arnarsson í KA
21.2. Kristján Ómar Björnsson í Gróttu
21.2. Sigmar Ingi Sigurðarson í Fram
14.3. Andri Steinn Birgisson í Þrótt V.
21.3. Hafþór Þrastarson í Fjarðabyggð
25.3. Matthías Guðmundsson í KH
28.3. Hilmar Rafn Emilsson í ÍH
  2.4. Úlfar Hrafn Pálsson í Grindavík
  9.4. Sigurbjörn Hreiðarsson í Val 
29.4. Andri Gíslason í Þrótt V.

KA

16.10. Aksentije Milisic frá KF (úr láni - Fór í Dalvík/Reyni 16.5.)
21.2. Archange Nkumu frá Hendon (Englandi)
21.2. Elfar Árni Aðalsteinsson frá Breiðabliki
21.2. Halldór Hermann Jónsson frá Val
21.2. Hilmar Trausti Arnarsson frá Haukum
25.2. Amos Kabaya frá Englandi
15.4. Ben Everson frá AFC United (Svíþjóð)
16.4. Juraj Grizelj frá Grindavík
  8.5. Callum Williams frá ensku félagi

16.10. Stefán Þór Pálsson í Breiðablik (úr láni)
16.10. Viktor Örn Guðmundsson í Fylki (úr láni)
  3.12. Karsten Smith í Fort Lauderdale Strikers (Bandaríkjunum)
12.12. Arsenij Buinickij til Litháen (leikur með ÍA 2015)
26.2. Hallgrímur Mar Steingrímsson í Víking R.
27.2. Edin Beslija til Bosníu
  9.5. Bjarni Mark Antonsson í Fjarðabyggð (lán)
14.5. Gunnar Örvar Stefánsson í Þór
16.5. Ólafur Hrafn Kjartansson í Breiðablik (lán)

SELFOSS

16.10. Kolbeinn Kristinsson frá Aftureldingu (úr láni - fór í Vængi Júpíters 16.5.)
16.10. Vigfús Blær Ingason frá KFR (úr láni)
21.2. Arnar Logi Sveinsson frá Ægi
21.2. Ingþór Björgvinsson frá Hamri
21.2. Jordan Edridge frá Grindavík
21.2. Sigurður Eyberg Guðlaugsson frá Ægi
21.2. Ævar Már Viktorsson frá Hamri
  7.3. Kristján Atli Marteinsson frá Fjarðabyggð
  7.3. Marko Pavlov frá Víkingi R. (lék ekkert 2014)
13.3. Matthew Whatley frá Englandi
  8.4. Ivanirson Silva Oliveira frá Mindelense (Grænhöfðaeyjum)
  5.5. Denis Sytnik frá Möltu
  9.5. Ragnar Þór Gunnarsson frá Val (lánaður í Tindastól 9.5.)
  9.5. Sindri Pálmason frá Esbjerg (Danmörku)
14.5. Halldór Arnarsson frá Fram

16.10. Bjarki Már Benediktsson í FH (úr láni)
16.10. Guðmundur Friðriksson í Breiðablik (úr láni)
16.10. Ragnar Þór Gunnarsson í Val (úr láni)
21.2. Bergsteinn Magnússon í Leikni F.
  5.3. Andri Már Hermannsson í ÍR
  7.3. Andri Björn Sigurðsson í Gróttu
12.4. Richard Sæþór Sigurðsson í ÍBV (lán)
16.5. Birkir Pétursson í KFR (lán)
16.5. Haukur Ingi Gunnarsson í KFR (lán)
16.5. Geir Kristinsson í Vængi Júpíters

BÍ/BOLUNGARVÍK

21.2. Joseph Spivack frá Víkingi Ó.
28.2. Calvin Crooks frá Salford City (Englandi) - lánaður í KFR 1.5.
  7.3. Daniel Osafo-Badu frá Magna
11.3. Clary Kouma Kurs frá Frakklandi - fór í Dalvík/Reyni 9.5.
14.3. Hörður Fannar Björgvinsson frá KR (lán til 14.4.)
17.4. Ásgeir Frank Ásgeirsson frá Víkingi R. (lán)
  7.5. Rodchil Prevalus frá Bandaríkjunum
  9.5. Aaron Walker frá Bandaríkjunum
15.5. David Cruz frá spænsku félagi
16.5. Magnús Pétur Bjarnason frá Fjölni (lán)

16.10. Agnar Darri Sverrisson í Víking R. (úr láni)
16.10. Magnús Þór Gunnarsson í Hauka (úr láni)
16.10. Óskar Elías Óskarsson í ÍBV (úr láni)
24.11. Andreas Pachipis í Hyde (Englandi)
21.2. Andri Rúnar Bjarnason í Víking R.
21.2. Björgvin Stefánsson í Hauka
21.2. Kári Ársælsson í Breiðablik
26.2. Hafsteinn Rúnar Helgason í Reyni S.
21.3. Aaron Spear til Svíþjóðar
21.4. Daníel Agnar Ásgeirsson í Skínanda
16.5. Gísli Rafnsson í Hörð
16.5. Goran Jovanovski í KFR

FJARÐABYGGÐ

16.10. Aron Gauti Magnússon frá Hetti (úr láni - fór aftur í Hött 16.5.)
21.2. Alexander Aron Davorsson frá Aftureldingu (Fór í Fram 21.3.)
21.2. Elmar Bragi Einarsson frá HK (fór í Hugin 6.5.)
21.2. Elvar Ingi Vignisson frá Aftureldingu
21.2. Hector Pena frá Leikni F.
21.2. Nicky McNamara frá Port Melbourne Sharks (Ástralíu)
28.2. Viktor Örn Guðmundsson frá Fylki
21.3. Hafþór Þrastarson frá Haukum
27.3. Ólafur Örn Eyjólfsson frá Víkingi R. (lán)
28.3. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson frá FH (lán)
29.4. Milos Ivankovic frá Hugin
  8.5. Viðar Örn Sigurðsson frá KR (lán)
  9.5. Bjarni Mark Antonsson frá KA (lán)

21.2. Almar Daði Jónsson í Leikni F.
  6.3. Haraldur Bergvinsson í Sindra (lán)
  7.3. Kristján Atli Marteinsson í Selfoss
14.3. Fannar Árnason í Vatnaliljur
18.3. Sævar Örn Harðarson í Elliða
19.3. Andri Jónasson í ÍR
  1.5. Nikolas Jelicic í bandarískt félag
  9.5. Tadas Jocys í Leikni F.

GRÓTTA

21.2. Árni Freyr Ásgeirsson frá Keflavík
21.2. Björn Axel Guðjónsson frá Njarðvík
21.2. Hafsteinn Bjarnason frá Kríu
21.2. Jón Björgvin Kristjánsson frá ÍA
21.2. Kristján Ómar Björnsson frá Haukum
21.2. Markús Andri Sigurðsson frá Hamri
21.2. Viktor Smári Segatta frá ÍR
  5.3. Benis Krasniqi frá KV
  7.3. Andri Björn Sigurðsson frá Selfossi
  8.5. Björn Þorláksson frá KR (lán)
12.5. Ásgeir Aron Ásgeirsson frá Fjölni (lék ekkert 2014)
14.5. Hilmar Þór Hilmarsson frá Val (lán)
16.5. Ósvald Jarl Traustason frá Breiðabliki (lán)

16.10. Benedikt Óli Breiðdal í Fylki (úr láni)
16.5. Ólafur Páll Johnson í Kríu
16.5. Sigurður Steinar Jónsson í Kríu
16.5. Grétar Ali Khan í Kríu
16.5. Hrafn Jónsson í Kríu
16.5. Halldór Arnar Hilmisson í Þrótt V.
16.5. Jens Elvar Sævarsson í Kríu

PEPSI-DEILD KVENNA:


STJARNAN

16.10. Edda Mjöll Karlsdóttir frá Álftanesi (úr láni)
21.2. Guðrún Karítas Sigurðardóttir frá ÍA
24.2. Sandra Dögg Bjarnadóttir frá ÍR
25.2. Sigríður Þóra Birgisdóttir frá Aftureldingu
27.2. Ana Victoria Cate frá FH
  7.5. Beverly Leon frá Bandaríkjunum
  7.5. Shannon Woeller frá Grand Bodö (Noregi)

6.12. Marta Carissimi í Verona (Ítalíu)
18.2. Maegan Kelly í Åland United (Finnlandi)
21.2. Edda Mjöll Karlsdóttir í Aftureldingu
21.2. Glódís Perla Viggósdóttir í Eskilstuna (Svíþjóð)
21.3. Elva Friðjónsdóttir til Gamla Upsala (Svíþjóð)
  9.4. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í Kristianstad (Svíþjóð) - Kom aftur 15.5.
17.4. Danka Podovac í Östersund (Svíþjóð)


BREIÐABLIK

16.10. Ásgerður Arna Pálsdóttir frá FH (úr láni)
16.10. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir frá ÍA (úr láni)
16.10. Esther Rós Arnarsdóttir frá Fjölni (úr láni)
16.10. Lilja Dögg Valþórsdóttir frá Aftureldingu (úr láni - Fór í Val 16.5.)
16.10. Steinunn Sigurjónsdóttir frá Aftureldingu (úr láni)
21.2. Hallbera Guðný Gísladóttir frá Val
21.2. Málfríður Erna Sigurðardóttir frá Val
21.2. Svava Rós Guðmundsdóttir frá Val

21.2. Berglind Björg Þorvaldsdóttir í Fylki
22.4. Selma Sól Magnúsdóttir í Fylki (lán)
  9.5. Ella Dís Thorarensen í Augnablik (lán)
16.5. María Rós Arngrímsdóttir í Selfoss


ÞÓR/KA

16.10. Ágústa Kristinsdóttir frá Hömrunum (úr láni)
16.10. Laufey Elísa Hlynsdóttir frá Hömrunum (úr láni - fór til Noregs 21.3.)
22.10. Oddný K. Hafsteinsdóttir frá Hetti
27.2. Gígja Valgerður Harðardóttir frá Val
27.2. Katla Ósk Rakelardóttir frá Hömrunum (lánuð í Völsung 16.5.)
18.4. Sarah Miller frá Bandaríkjunum
  9.5. Klara Lindberg frá sænsku félagi

21.2. Freydís Anna Jónsdóttir í FH
26.2. Arna Sif Ásgrímsdóttir í Gautaborg FC (Svíþjóð)
  4.3. Katrín Ásbjörnsdóttir í Klepp (Noregi)
26.3. Arna Benný Harðardóttir í Völsung
26.3. Hafrún Olgeirsdóttir í Völsung
26.3. Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir í Völsung


SELFOSS

21.2. Heiðdís Sigurjónsdóttir frá Hetti
21.2. Magdalena Anna Reimus frá Hetti
28.2. Chante Sandiford frá Zorkij (Rússlandi)
  2.4. Summer Williams frá Norður-Írlandi
  8.4. Donna Henry frá Neunkirch (Sviss)
16.5. María Rós Arngrímsdóttir frá Breiðabliki
19.5. Dagný Brynjarsdóttir frá Bayern München (Þýskalandi)

27.1. Alexa Gaul í Sand (Þýskalandi)
27.1. Dagný Brynjarsdóttir í Bayern München (Þýskalandi)
13.3. Blake Stockton í Medkila (Noregi)
16.5. Andrea Ýr Gústavsdóttir í HK/Víking


FYLKIR

16.10 Andrea K. Ólafsdóttir frá ÍR (úr láni)
16.10. Hanna María Jóhannsdóttir frá Haukum (úr láni) - fór aftur í Hauka 14.5.
16.10. Íris Dögg Gunnarsdóttir frá FH (úr láni)
16.10. Signý Rún Pétursdóttir frá ÍR (úr láni)
21.2. Berglind Björg Þorvaldsdóttir frá Breiðabliki
21.2. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir frá ÍBV
21.2. Margrét Björg Ástvaldsdóttir frá Þrótti R.
21.2. Ólína G. Viðarsdóttir frá Val
21.2. Sandra Sif Magnúsdóttir frá FH
18.4. Marjani Hing-Glover frá Bandaríkjunum
22.4. Selma Sól Magnúsdóttir frá Breiðabliki (lán)

23.9 Carys Hawkins í Perth Glory (Ástralíu)
16.5. Rut Kristjánsdóttir í Hauka (lán)

ÍBV

28.3. Cloe Lacasse frá Kanada
12.5. Holly Clarke frá Bandaríkjunum
14.5. Esther Rós Arnarsdóttir frá Breiðabliki (lán)

9.10. Nadia Lawrence til Wales
21.2. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir í Fylki
  4.3. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir í Fortuna Ålesund (Noregi) (kom aftur 14.5.)
15.3. Vesna Elísa Smiljkovic í Val
17.4. Sara Rós Einarsdóttir í Hauka


VALUR

21.2. Anna Garðarsdóttir frá HK/Víkingi
21.2. Heiða Dröfn Antonsdóttir frá FH
21.2. Inga Dís Júlíusdóttir frá Aftureldingu
21.2. Jóhanna S. Gústavsdóttir frá Sarpsborg (Noregi)
21.2. Maria Selma Haseta frá FH
15.3. Vesna Elísa Smiljkovic frá ÍBV
16.5. Lilja Dögg Valþórsdóttir frá Breiðabliki
16.5. Katia Maanane frá Le Mans (Frakklandi)

17.1. Þorgerður Einarsdóttir í Fjölni - kom aftur í Val 14.5.
21.2. Birna Kristjánsdóttir í Þrótt R. (þaðan í Grand Bodö, Noregi)
21.2. Hallbera Guðný Gísladóttir í Breiðablik
21.2. Málfríður Erna Sigurðardóttir í Breiðablik
21.2. Ólína G. Viðarsdóttir í Fylki
21.2. Svava Rós Guðmundsdóttir í Breiðablik
27.2. Gígja Valgerður Harðardóttir í Þór/KA
  5.5. Ingunn Haraldsdóttir í HK/Víking (lán)
12.5. Agnes Þóra Árnadóttir í KR
16.5. Katla Rún Arnórsdóttir í Aftureldingu (lán)


AFTURELDING

16.10. Brynja Dögg Sigurpálsdóttir frá Hetti (úr láni)
16.10. Eva Rún Þorsteinsdóttir frá Hetti (úr láni)
21.2. Edda Mjöll Karlsdóttir frá Stjörnunni
21.2. Elín Pálmadóttir frá Fram
21.2. Tinna Björk Birgisdóttir frá Fram
14.3. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir frá Fjölni
30.4. Sasha Andrews frá Bandaríkjunum
  1.5. Elise Koutsakis frá Bandaríkjunum
16.5. Katla Rún Arnórsdóttir frá Val (lán)

16.10. Lilja Dögg Valþórsdóttir í Breiðablik (úr láni)
16.10. Steinunn Sigurjónsdóttir í Breiðablik (úr láni)
15.11. Courtney Conrad í Issy (Frakklandi)
  8.1. Heiðrún Sunna Sigurðardóttir í FFC Frankfurt (Þýskalandi)
21.2. Inga Dís Júlíusdóttir í Val
25.2. Sigríður Þóra Birgisdóttir í Stjörnuna
  8.5. Dagrún Björk Sigurðardóttir í þýskt félag
  9.5. Halldóra Þóra Birgisdóttir í Hvíta riddarann
16.5. Aldís Mjöll Helgadóttir í Hvíta riddarann

KR

21.2. Guðrún Anna Atladóttir frá FH
21.2. Íris Ósk Valmundsdóttir frá Fjölni
21.2. Lejla Cardaklija frá Fram
  1.5. Kelsey Loupee frá Bandaríkjunum
  1.5. Chelsea A. Leiva frá Bandaríkjunum
  1.5. Chelsea Raymond frá Bandaríkjunum
12.5. Agnes Þóra Árnadóttir frá Val

16.10. Ástrós Lea Guðlaugsdóttir í FH (úr láni)
21.2. Mist Grétarsdóttir í FH
21.3. Hrafnhildur Fannarsdóttir í Víking Ó.
  9.5. Emily Kruger til Bandaríkjanna
16.5. Lára Rut Sigurðardóttir í Grindavík (lán)
16.5. Guðrún Þóra Elfar í Fram (lán)


ÞRÓTTUR R.

21.2. Sigurrós Eir Guðmundsdóttir frá Keflavík
29.4. Madison Sarah Solow frá kanadísku félagi
30.4. Eva Þóra Hartmannsdóttir frá ÍR
  9.5. Jade A. Flory frá bandarísku félagi
  9.5. Mckenzie Sauverwein frá bandarísku félagi

16.10. Kristín Guðmundsdóttir í FH (úr láni)
16.10 Maggý Lárentsínusdóttir í FH (úr láni)
21.2. Margrét Björg Ástvaldsdóttir í Fylki
16.5. Gunnhildur Ásmundsdóttir í Fjarðabyggð

Atli Sigurjónsson er farinn frá KR í Breiðablik.
Atli Sigurjónsson er farinn frá KR í Breiðablik. mbl.is/Eggert
Halldór Arnarsson er farinn frá Fram til Selfoss.
Halldór Arnarsson er farinn frá Fram til Selfoss.
Andri Þór Jónsson er kominn aftur í Fylki eftir ársdvöl …
Andri Þór Jónsson er kominn aftur í Fylki eftir ársdvöl í Bandaríkunum en Guðmundur Reynir Gunnarsson fór frá KR í Víking í Ólafsvík. mbl.is/Eggert
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir er komin aftur í Stjörnuna eftir lánsdvöl …
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir er komin aftur í Stjörnuna eftir lánsdvöl hjá Kristianstad. mbl.is/Kristinn
Hólmar Örn Rúnarsson og Páll Olgeir Þorsteinsson eru nú orðnir …
Hólmar Örn Rúnarsson og Páll Olgeir Þorsteinsson eru nú orðnir samherjar hjá Keflavík. mbl.is/Golli
Gunnar Nielsen landsliðsmarkvörður Færeyja er kominn í mark Stjörnunnar en …
Gunnar Nielsen landsliðsmarkvörður Færeyja er kominn í mark Stjörnunnar en hann lék síðast með Motherwell í Skotlandi. mbl.is/Steinn Vignir
Spænski varnarmaðurinn Kiko Insa, til vinstri, er kominn til Keflavíkur …
Spænski varnarmaðurinn Kiko Insa, til vinstri, er kominn til Keflavíkur en hann lék með Víkingi í Ólafsvík 2013. mbl.is/Ómar
Gunnar Örn Jónsson er hættur í Fylki og genginn í …
Gunnar Örn Jónsson er hættur í Fylki og genginn í 4. deildarlið Augnabliks. Ljósmynd/Sigfús Gunnar
Englendingurinn Ben Everson, sem lék áður með Breiðabliki, BÍ/Bolungarvík og …
Englendingurinn Ben Everson, sem lék áður með Breiðabliki, BÍ/Bolungarvík og Tindastóli, er kominn til liðs við KA. mbl.is/Árni Sæberg
Kristján Flóki Finnbogason er kominn aftur til FH eftir tvö …
Kristján Flóki Finnbogason er kominn aftur til FH eftir tvö ár hjá FC Köbenhavn. Ljósmynd/fck.dk
Emil Pálsson er kominn til Fjölnis sem lánsmaður frá FH.
Emil Pálsson er kominn til Fjölnis sem lánsmaður frá FH. mbl.is/Ómar
Elvar Páll Sigurðsson, til hægri, er kominn til Leiknis R. …
Elvar Páll Sigurðsson, til hægri, er kominn til Leiknis R. frá Breiðabliki. mbl.is/Árni Sæberg
Vesna Elísa Smiljkovic, landsliðsfyrirliði Serbíu, er komin til Vals frá …
Vesna Elísa Smiljkovic, landsliðsfyrirliði Serbíu, er komin til Vals frá ÍBV. mbl.is/Kristinn
Jóhannes Harðarson, þjálfari ÍBV, og hollenski miðjumaðurinn Mees Siers sem …
Jóhannes Harðarson, þjálfari ÍBV, og hollenski miðjumaðurinn Mees Siers sem er kominn til Eyjamanna frá SönderjyskE í Danmörku. Morgunblaðið/Ívar
Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er komin til Breiðabliks frá Val.
Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er komin til Breiðabliks frá Val. mbl.is/Ómar
Kristinn Jónsson er kominn aftur í Breiðablik eftir að hafa …
Kristinn Jónsson er kominn aftur í Breiðablik eftir að hafa verið í láni hjá Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra. Hann er með keppnisleyfi frá 13. mars. mbl.is/Ómar
Rasmus Christiansen, sem áður lék með ÍBV, er kominn til …
Rasmus Christiansen, sem áður lék með ÍBV, er kominn til KR eftir að hafa spilað með Ull/Kisa í norsku B-deildinni. Ljósmynd/Sigfús Gunnar
Jeppe Hansen er kominn aftur til Stjörnunnar frá Fredericia í …
Jeppe Hansen er kominn aftur til Stjörnunnar frá Fredericia í Danmörku en hann lék með Garðabæjarliðinu fyrri hluta tímabilsins 2014. mbl.is/Ómar
Pálmi Rafn Pálmason er kominn til liðs við KR frá …
Pálmi Rafn Pálmason er kominn til liðs við KR frá Lilleström í Noregi og er með leikheimild frá og með 27. febrúar. mbl.is/Sindri
Katrín Ásbjörnsdóttir er farin frá Þór/KA til norska úrvalsdeildarliðsins Klepp.
Katrín Ásbjörnsdóttir er farin frá Þór/KA til norska úrvalsdeildarliðsins Klepp. mbl.is/Styrmir Kári
Halldór Orri Björnsson er kominn aftur í Stjörnuna eftir eitt …
Halldór Orri Björnsson er kominn aftur í Stjörnuna eftir eitt ár með Falkenberg í Svíþjóð. mbl.is/Árni Sæberg
Guðmann Þórisson er kominn aftur til FH eftir að hafa …
Guðmann Þórisson er kominn aftur til FH eftir að hafa leikið með Mjällby í Svíþjóð á síðasta tímabili. mbl.is/Kristinn
Orri Sigurður Ómarsson er kominn til Vals frá AGF í …
Orri Sigurður Ómarsson er kominn til Vals frá AGF í Danmörku og er löglegur frá og með 24. febrúar. mbl.is/Ómar
Þórarinn Ingi Valdimarsson fór frá ÍBV til FH og Kristinn …
Þórarinn Ingi Valdimarsson fór frá ÍBV til FH og Kristinn Jóhannes Magnússon (til vinstri) frá Víkingi R. til KR. mbl.is/Eggert
Brynjar Gauti Guðjónsson er kominn í Stjörnuna frá ÍBV.
Brynjar Gauti Guðjónsson er kominn í Stjörnuna frá ÍBV. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Hólmar Örn Rúnarsson fór frá FH og heim til Keflavíkur
Hólmar Örn Rúnarsson fór frá FH og heim til Keflavíkur mbl.is/Árni Sæberg
Guðmundur Reynir Gunnarsson er farinn frá KR til Víkings í …
Guðmundur Reynir Gunnarsson er farinn frá KR til Víkings í Ólafsvík og Elfar Árni Aðalsteinsson fór frá Breiðabliki í KA. mbl.is/Styrmir Kári
Rolf Toft er kominn í Víking R. frá Stjörnunni og …
Rolf Toft er kominn í Víking R. frá Stjörnunni og Finnur Orri Margeirsson fór frá Breiðabliki, fyrst í FH en þaðan til Lilleström í Noregi. Styrmir Kári
Ingvar Þór Kale er kominn í mark Valsmanna frá Víkingi …
Ingvar Þór Kale er kominn í mark Valsmanna frá Víkingi R. mbl.is/Ómar
Jóhannes Karl Guðjónsson horfir á Fylkismenn fagna marki gegn Fram. …
Jóhannes Karl Guðjónsson horfir á Fylkismenn fagna marki gegn Fram. Nú er hann kominn í raðir Fylkis. mbl.is/Eggert
Kári Ársælsson er kominn aftur í Breiðablik eftir að hafa …
Kári Ársælsson er kominn aftur í Breiðablik eftir að hafa leikið með BÍ/Bolungarvík og ÍA. mbl.is/Eggert
Guðjón Árni Antoníusson er kominn aftur til Keflavíkur frá FH.
Guðjón Árni Antoníusson er kominn aftur til Keflavíkur frá FH. mbl.is/Ómar
Ólafur Páll Snorrason er kominn aftur til uppeldisfélags síns, Fjölnis, …
Ólafur Páll Snorrason er kominn aftur til uppeldisfélags síns, Fjölnis, frá FH. mbl.is/Styrmir Kári
Hafsteinn Briem er kominn til ÍBV frá Fram.
Hafsteinn Briem er kominn til ÍBV frá Fram.
Halldór Kristinn Halldórsson er kominn í uppeldisfélag sitt, Leikni R., …
Halldór Kristinn Halldórsson er kominn í uppeldisfélag sitt, Leikni R., eftir að hafa spilað með Keflavík og Val undanfarin ár. mbl.is/Eggert
Ólína G. Viðarsdóttir er komin til Fylkis frá Val.
Ólína G. Viðarsdóttir er komin til Fylkis frá Val. mbl.is/Styrmir Kári
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert