Staðan hefur breyst til batnaðar

Kolbeinn Sigþórsson er kominn á skrið í frönsku fyrstudeildinni.
Kolbeinn Sigþórsson er kominn á skrið í frönsku fyrstudeildinni. AFP

Ég lýsti yfir smá áhyggjum mínum af þeim leikmönnum sem koma til með að spila sóknarhlutverkin með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar í grein í blaðinu í upphafi ársins.

Þá voru margir óvissuþættir varðandi nokkra leikmenn, þeir úti í kuldanum hjá sínum liðum, aðrir að leita fyrir sér að nýjum liðum og einhverjir stóðu sig ekki nægilega vel.

Nú þegar rétt rúmir fjórir mánuðir eru þar til flautað verður til leiks gegn Cristiano Ronaldo og félögum hans í portúgalska landsliðinu á Geoffroy-Guichard vellinum í Saint-Etienne þann 14. júní hefur staðan heldur betur breyst til batnaðar og áhyggjur mínar sem voru í upphafi árs eru nú litlar sem engar.

Sjá viðhorfsgrein Guðmundar Hilmarssonar í heild í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert