Sigur FH síst of stór

Þórarinn Ingi Valdimarsson kom FH yfir og leikur hér á …
Þórarinn Ingi Valdimarsson kom FH yfir og leikur hér á Hall Hallsson fyrirliða Þróttar í leiknum í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

FH heldur þriggja stiga forskoti á Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir 2:0 sigur liðsins gegn Þrótti í 12. umferð deildarinnar á Kaplakrikavellinum í kvöld. Það voru Þórarinn Ingi Valdimarsson og Steven Lennon sem skoruðu mörk FH sitt í hvorum hálfleiknum. 

FH er á toppi deildarinnar með 25 stig þremur stigum á undan Breiðablik sem er í öðru sæti. Staða Þróttar er aftur á móti slæm en liðið er með sjö stig á botni deildarinnar sex stigum frá öruggu sæti í efstu deild að ári.  

FH 2:0 Þróttur opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með öruggum 2:0 sigri FH.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert