Hópurinn sem mætir Skotlandi og Úkraínu

Leikmenn U21 árs landsliðsins fagna marki.
Leikmenn U21 árs landsliðsins fagna marki. mbl.is

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Skotum og Úkraínumönnum í undankeppni EM í næsta mánuði en báðir leikirnir fara fram hér á landi.

Hópurinn lítur þannig út:

Markverðir:
Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland
Frederik Schram, Roskilde
Anton Aron Einarsson, Val

Aðrir leikmenn:
Orri Sigurður Ómarsson, Val
Hjörtur Hermannsson, Bröndby
Aron Elís Þrándarson, Aalsund
Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki
Elías Már Ómarsson, Gautaborg
Adam Örn Arnarsson, Aalsund
Böðvar Böðvarsson, FH
Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki
Ævar Ingi Jóhannesson, Stjörnunni
Heiðar Ægisson, Stjörnunni
Kristján Flóki Finnbogason, FH
Viðar Ari Jónsson, Fjölni
Daníel Leó Grétarsson, Aalsund
Albert Guðmundsson, PSV
Óttar Magnús Karlsson, Víkingi
Davíð Kristján Ólafsson, Breiðabliki
Þórður Þorsteinn Þórðarson, ÍA

Íslenska liðið er í góðri stöðu í riðlinum og getur með sigrum í leikjunum sem eftir eru tryggt sér sæti í lokakeppni EM 2017 sem fram fer í Póllandi. 

Fyrri leikurinn er gegn Skotlandi á Víkingsvelli og eru aðeins 900 miðar í boði á þann leik en kaupa má miða með því að smella hérna. 

Seinni leikurinn er gegn Úkraínu á Laugardalsvelli og mun miðasala á þann leik opnar síðar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert