Tímamót hjá Ragnari gegn Englandi

Aron Einar Gunnarsson fagnar ásamt Ragnari Sigurðssyni eftir sigurinn gegn …
Aron Einar Gunnarsson fagnar ásamt Ragnari Sigurðssyni eftir sigurinn gegn Austurríki. AFP

Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, nær stórum áfanga þegar Ísland mætir Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins klukkan 19.

Ragnar spilar sinn 60. landsleik fyrir Ísland og er sá eini sem nær slíkum áfanga í þessum leik. Í síðasta leik gegn Austurríki voru fjórir sem náðu því. Birkir Már Sævarsson spilaði þá sinn 60. leik og þeir Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson og Kári Árnason spiluðu allir sinn 50. leik.

Leikur Íslands og Englands er að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á mbl.is sem opna má HÉR.

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 28. MARS

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 28. MARS

Útsláttarkeppnin