Aron Einar á meðal tíu bestu

Aron Einar Gunnarsson og Hannes Þór Halldórsson.
Aron Einar Gunnarsson og Hannes Þór Halldórsson. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er einn af tíu bestu leikmönnum Evrópumótsins.

Þetta er mat sænska blaðsins Expressen en sérfræðingur blaðsins segir að Aron Einar sé mikill leiðtogi í íslenska liðinu og fórni sér algjörlega fyrir liðið.

Tíu bestu leikmenn EM eru að mati Expressen:

Daniele de Rossi (Ítalíu)
Dimitri Payet (Frakklandi)
Grzegorz Krychowiak (Póllandi)
Kevin De Bruyne (Belgíu)
Antoine Griezmann (Frakklandi)
Tomi Kroos (Þýskalandi)
Gareth Bale (Wales)
Leonardo Bonucci (Ítalíu)
Jerome Boateng (Þýskalandi)
Aron Einar Gunnarsson (Íslandi)

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 25. APRÍL

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 25. APRÍL

Útsláttarkeppnin