Fyrirliðinn stýrði fagnaðarlátunum (myndskeið)

Íslensku landsliðsmennirnir í knattspyrnu gáfu sér góðan tíma til að fagna með stuðningsmönnum sínum á Stade de Nice í gærkvöld eftir sigurinn á Englendingum í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi.

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði fór fyrir sínum mönnum þegar „víkingafagnið“, sem vakið hefur athygli víða um heim, var tekið með stuðningsmönnum. Sjón er sögu ríkari.

Aron Einar Gunnarsson og félagar sungu og dönsuðu með stuðningsmönnum …
Aron Einar Gunnarsson og félagar sungu og dönsuðu með stuðningsmönnum eftir að sigurinn var í höfn í gærkvöld. AFP
mbl.is

LEIKIR Í DAG - 18. APRÍL

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 18. APRÍL

Útsláttarkeppnin