Spáir Íslendingum sigri

Marki Kolbeins Sigþórssonar fagnað í Nice.
Marki Kolbeins Sigþórssonar fagnað í Nice. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Einn af sérfræðingum danska ríkisútvarpsins, DR, spáir því að Íslendingar leggi Frakka að velli þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu á Stade de France á sunnudagskvöldið.

„Ég held að Ísland geti komið á óvart á móti Frökkum á Stade de France þar sem áhorfendur eru svolítið krefjandi og geta verið fljótir að setja þrýsting á frönsku leikmennina,“ segir Mikkel Bischoff, einn af sérfræðingum DR, sem spáir íslenskum sigri.

 

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 19. APRÍL

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 19. APRÍL

Útsláttarkeppnin