Fjórir nýliðar í enska landsliðinu

Jack Colback úr Arsenal er einn af fjórum nýliðum í …
Jack Colback úr Arsenal er einn af fjórum nýliðum í enska landsliðinu. AFP

Fjórir nýliðar eru í landsliðhópi Englendinga í knattspyrnu sem Roy Hodgson hefur valið fyrir leiki Englands gegn Noregi og Sviss í undankeppni EM.

Nýliðarnir fjórir eru: Jack Colback, miðjumaður úr Newcastle, Calum Chambers varnarmaður úr Arsenal, bakvörðurinn Danny Rose úr Tottenham og Fabian Delph, miðjumaður úr Aston Villa.

Landsliðshópurinn er þannig skipaður:

Markverðir: Fraser Forster (Southampton), Ben Foster (West Bromwich Albion), Joe Hart (Manchester City)

Varnarmenn: Leighton Baines (Everton), Gary Cahill (Chelsea), Calum Chambers (Arsenal), Phil Jagielka (Everton), Phil Jones (Manchester United), Danny Rose (Tottenham Hotspur), John Stones (Everton)

Miðjumenn: Jack Colback (Newcastle United), Fabian Delph (Aston Villa), Jordan Henderson (Liverpool), James Milner (Manchester City), Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal) Raheem Sterling (Liverpool), Andros Townsend (Tottenham Hotspur), Jack Wilshere (Arsenal)

Framherjar: Rickie Lambert (Liverpool), Wayne Rooney (Manchester United), Daniel Sturridge (Liverpool), Danny Welbeck (Manchester United)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert