Enski/spænski boltinn í beinni - laugardagur

Sergio Aguero stal senunni um síðustu helgi.
Sergio Aguero stal senunni um síðustu helgi. AFP

Fjöldi leikja fer fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og einnig eru Íslendingar á ferðinni í B-deildinni. Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is í ENSKI BOLTINN Í BEINNI. 

Fyrsti leik­ur dags­ins er viður­eign West Ham United og Manchester City klukkan 11:45 en þess má reyndar geta að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson spilar með Cardiff í B-deildinni klukkan 11:15 gegn Milwall á útivelli. 

Leikir dagsins í úrvalsdeildinni:

West Ham - Man City kl 11:45

Liverpool - Hull kl 14:00 

Southampton - Stoke City kl 14:00

Sunderland - Arsenal kl 14:00

WBA - Crystal Palace kl 14:00

Swansea - Leicester City kl 16:30

Einnig er fylgst með stórleik Real Madrid og Barcelona á Spáni sem hefst kl. 16.

Til að fylgjast með öllu sem gerist, smellið á ENSKI BOLTINN Í BEINNI. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert