Enski boltinn í beinni - Gylfi í Manchester

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í Manchester í upphafi leiktíðarinnar, á …
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í Manchester í upphafi leiktíðarinnar, á Old Trafford. AFP

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea verða í eldlínunni í Manchester í dag þegar þeir mæta Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Síðdegis, eða kl. 17.30, mætast Arsenal og Manchester United á Emirates-leikvanginum í Lundúnum.

Fylgst er með gangi mála í öllum leikjum dagsins í ENSKA BOLTANUM Í BEINNI þar sem byrjunarliðin koma inn um leið og þau eru klár. Þar birtast einnig forvitnilegar og skemmtilegar athugasemdir af samskiptamiðlinum Twitter.

Leikir dagsins:

Leikir kl. 15:
Chel­sea - WBA
Stoke - Burnley
Newcastle - QPR
Man. City - Sw­an­sea
Leicester - Sund­erland
Evert­on - West Ham

Leikur kl. 17.30:
Arsenal - Man. Utd

Staða efstu liða: Chel­sea 29, Sout­hampt­on 25, Man. City 21, West Ham 18, Sw­an­sea 18, Arsenal 17, Man. Utd 16, Newcastle 16.

ENSKI BOLTINN Í BEINNI

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert