Enski boltinn í beinni - sunnudagur

Olivier Giroud er hér að koma Arsenal í 1:0.
Olivier Giroud er hér að koma Arsenal í 1:0. EPA

Tveir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fylgst er með gangi mála í ENSKI BOLT­INN Í BEINNI hér á mbl.is.  

Fyrri leikur dagsins er á Emirates-vellinum í Lundúnum þar sem Arsenal tekur á móti Aston Villa. Seinni leikurinn er svo viðureign Southampton og Swansea, sem er án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem tekur út leikbann eftir rauða spjaldið í bikarnum á dögunum.

Með sigri kemst Southampton upp fyrir Manchester United í þriðja sæti deildarinnar.

Leikir dagsins:

13.30 Arsenal - Aston Villa
16.00 Southampton - Swanea

Smellið á ENSKI BOLT­INN Í BEINNI til að opna beinu lýsinguna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert