Hazard og Kane valdir bestir

Eden Hazard ánægður með verðlaunagripinn.
Eden Hazard ánægður með verðlaunagripinn. Mynd/Twitter.

Eden Hazard var valinn í kvöld besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu af ensku leikmannasamtökunum en leikmenn 92. karlaliða og átta kvennaliða kusu. Þá var Harry Kane valinn besti ungi leikmaðurinn.

Þá var Ji So-Yun, leikmaður Chelsea valin besti leikmaðurinn í kvennaflokki en hin 18 ára gamla Leah Williamson, miðjumaður Arsenal valin besti ungi leikmaðurinn.

Til­nefnd­ir sem leik­menn árs­ins í karla­flokki:

Diego Costa - Chel­sea
Eden Haz­ard - Chel­sea
Phil­ippe Cout­in­ho - Li­verpool
Harry Kane - Totten­ham
Dav­id de Gea - Manchester United
Al­ex­is Sánchez - Arsenal

Til­nefnd­ir sem ung­ir leik­menn árs­ins í karla­flokki:

Thi­baut Courtois - Chel­sea
Eden Haz­ard - Chel­sea
Phil­ippe Cout­in­ho - Li­verpool
Raheem Sterl­ing - Li­verpool
Harry Kane - Totten­ham
Dav­id de Gea - Manchester United

Til­nefnd­ir sem leik­menn árs­ins í kvenna­flokki:

Eni­ola Alu­ko - Chel­sea
Lucy Bronze - Manchester City
Kar­en Car­ney - Bir­ming­ham City
Jess Cl­ar­ke - Notts County
Kelly Smith - Arsenal
Ji So-Yun - Chel­sea

Til­nefnd­ir sem ung­ir leik­menn árs­ins í kvenna­flokki:

Freda Ay­isi - Bir­ming­ham
Hannah Blundell - Chel­sea
Aoi­fe Manni­on - Bir­ming­ham City
Nikita Parris - Manchester City
Amy Turner - Notts County
Leah William­son - Arsenal

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert