Gylfi og Grétar í úrvalsliði Norðurlanda

Gylfi Þór Sigurðsson.
Gylfi Þór Sigurðsson. Reuters

Tveir Íslendingar eru í úrvalsliði Norðurlandanna sem norska blaðið Verdens Gang hefur valið. Þetta eru landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður þýska liðsins Hoffenheim, og Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton á Englandi.

Liðið er þannig skipað:

Markvörður:
Jüssi Jaaskelainen, Bolton (Finnlandi)

Varnarmenn:
Grétar Rafn Steinsson, Bolton (Íslandi)
Simon Kjær, Wolfsburg (Danmmörku)
Brede Hageland, Bolton (Noregi)
John Arne Riise, Roma (Noregi)

Miðjumenn:
Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Íslandi)
William Kvist, FC Köbenhavn (Danmörku)
Morten Gamst Pedersen, Blackburn (Noregi)
Jesper Gronkjær, FC Köbenhavn (Danmörku)

Sóknarmenn:
Johan Elmander, Bolton (Svíþjóð)
Zlatan Ibrahimovic, AC Milan (Svíþjóð)

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert