Félagaskiptaglugginn í beinni

Í dag er síðasti dagurinn sem opið er fyrir félagaskipti knattspyrnumanna í stærstu deildum Evrópu. Félögin hafa frest til klukkan 22.00 í kvöld að íslenskum tíma í flestum löndum.

Fylgst er með helstu félagaskiptum í Evrópu í beinni hér á mbl.is í allan dag og má fylgjast með því í ENSKI BOLTINN Í BEINNI hér á mbl.is, en þó er líka sagt frá helstu félagaskiptum annars staðar en á Englandi.

Meðal staðfestra félagaskipta í dag
Javier Hernández frá Manchester United til Real Madríd (lán)
Hólmbert Aron Friðjónsson frá Celtic til Bröndby (lán)
George Boyd frá Hull City til Burnley
Alessio Cerci frá Torino til Atlético Madríd
Kjartan Henry Finnbogason til Horsens
Abel Hernández frá Palermo til Hull
Benjamin Stambouli frá Montpellier til Tottenham
Daley Blind frá Ajax til Manchester United.
Alvaro Negredo frá Manchester City til Valencia.
Danny Welbeck frá Manchester United til Arsenal.

Fylgist með félagaskiptaglugganum í beinni hér í allan dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert