Tuttugu varnarmenn tilnefndir

Mats Hummels miðvörður í heimsmeistaraliði Þjóðverja er á listanum.
Mats Hummels miðvörður í heimsmeistaraliði Þjóðverja er á listanum. AFP

Tuttugu varnarmenn hafa verið tilnefndir í lið ársins hjá alþjóða knattspyrnusambandinu og samtökum atvinnuknattspyrnumanna sem tilkynnt verður um leið og Gullboltinn verður afhentur hinn 12. janúar. 

Varnarmennirnir eru eftirtaldir:

David Alaba (Austria / FC Bayern München); Jordi Alba (Spain / FC Barcelona); Dani Alves (Brazil / FC Barcelona); Jerome Boateng (Germany / FC Bayern München); Daniel Carvajal (Spain / Real Madrid CF); David Luiz (Brazil / Paris St-Germain FC); Filipe Luis (Brazil / Chelsea FC); Diego Godin (Uruguay / Atlético Madrid); Mats Hummels (Germany / Borussia Dortmund); Branislav Ivanovic (Serbia / Chelsea FC); Vincent Kompany (Belgium / Manchester City FC); Philipp Lahm (Germany / FC Bayern München); Marcelo (Brazil / Real Madrid CF); Javier Mascherano (Argentina / FC Barcelona); Pepe (Portugal / Real Madrid CF); Gerard Pique (Spain / FC Barcelona); Sergio Ramos (Spain / Real Madrid CF); Thiago Silva (Brazil / Paris St-Germain FC); Raphael Varane (France / Real Madrid CF); Pablo Zabaleta (Argentina / Manchester City FC).

Liðlega tíu þúsund knattspyrnumenn víðs vegar úr heiminum taka þátt í kjörinu og er þeim gert að velja markvörð, fjóra varnarmenn, þrjá miðjumenn og þrjá sóknarmenn. Á dögunum var tilkynnt um hvaða fimm markmenn koma til greina en á næstu dögum kemur í ljós hvaða miðju- og sóknarmenn koma til greina. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert