Kiel ætti að hafa yfirburði

Kiel varð þýskur meistari eftir æsilegan endasprett í vor. Kiel …
Kiel varð þýskur meistari eftir æsilegan endasprett í vor. Kiel er spáð titlinum aftur næsta vor. mbl.is/afp

Flautað verður til leiks í þýsku 1. deildinni í handbolta á ný í dag eftir sumarfrí.

Íslenskum leikmönnum í deildinni fækkar á milli ára, en lið Alfreðs Gíslasonar og Arons Pálmarsonar, Kiel, er spáð meistaratitilinum af öllum þjálfurum deildarinnar.

Nítján lið leika í deildinni í vetur og helgast það af því að Hamburg fékk ekki keppnisleyfi vegna óreiðu í fjármálum og því var ákveðið að Balingen sem féll úr deildinni í vor fengi að halda sæti sínu.

Sjá forspjall þetta um þýska handboltann í heild í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert