Lúðvík og Filipova valin best

Zaharina Filipova
Zaharina Filipova mbl.is/Ómar Óskarsson

Lúðvík Már Matthíasson úr HK og Zaharina Filipova úr Aftureldingu voru valin bestu leikmenn Mizuonodeildanna í blaki en tilkynnt var um valið á blaðamannafundi í dag.

Besti leikmaður karla: 

Lúðvík Már Matthíasson, HK. 

Besti leikmaður kvenna:

Zaharina Filipova, Aftureldingu.

Lið ársins í Mizunodeild kvenna:

Kantur:  Zaharina Filipova, Aftureldingu
Miðja: Fjóla Rut Svavarsdóttir, Aftureldingu
Uppspilari: Miglena Apostolova, Aftureldingu
Díó: Laufey Björk Sigmundsdóttir, HK
Móttaka: Velina Apostolova, Afturelding
Frelsingi: Kristina Apostolova, Aftureldingu
Þjálfari: Matthías Haraldsson, Þrótti Nes

Lið ársins í Mizunodeild karla:

Kantur: Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni
Miðja: Fannar Grétarsson, HK
Uppspilari: Filip Szewczyk, KA
Díó: Piotr Kempisty, KA
Móttaka: Matthías Haraldsson, Þrótti Nes
Frelsingi: Stefán Gunnar Þorsteinsson, HK
Þjálfari: Filip Szewczyk, KA

Besti dómari leiktímabilsins er Kristján Geir Guðmundsson

Efnilegust: María Rún Karlsdóttir, Þrótti Nes.

Efnilegastur: Kolbeinn Tómas Jónsson, Aftureldingu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert