Kona vann til verðlauna í götuspyrnu

Halldóra Ósk á ferðinni um helgina.
Halldóra Ósk á ferðinni um helgina. Ljósmynd/Bílaklúbbur Akureyrar

Götuspyrna fór fram hjá Bílaklúbbi Akureyrar um helgina en kvenkyns keppandi vann til verðlauna í fyrsta skipti í flokki mótorhjóla 800 cc og stærri.

Halldóra Ósk Ólafsdóttir hafnaði í öðru sæti í flokki götuhjóla 800 cc en hún var með besta tíma keppenda að lokinni tímatöku.

Keppni fór alls fram í átta flokkum, á mótorhjólum og bílum. Einnig voru úrslit í samanlögðu en öll úrslit keppninnar má sjá hér fyrir neðan:

F Hjól,ferðahjól,önnur óbreytt hjól.

  1.  Arnar Kristjánsson            Honda VFR
  1. Örn Traustason                 Honda CBR600 F4i

Götuhjól að 800 cc

  1. Víðir Orri Hauksson           
  2. Óskar Örn Grímsson          Yamaha

Götuhjól 800 cc og yfir

  1. Guðjón Ragnarsson           Suzuki GSXR 1000
  2. Halldóra Ósk Ólafsdóttir     Kawasaki zx14

Breytt götuhjól

  1. Guðvarður Jónsson             Hayabusa
  2. Birgir Kristinsson                  Kawasaki zx14r

Bílar 6 cyl.

  1. Jón Friðbjörnsson                Honda Civic Dxi
  2. Tómas Karl Benediktsson     MMC l200

Bílar 8 cyl standard

  1. Stefán Örn Steinþórsson       75 Dodge Dart 5.7 HEMI
  2. Hákon Ragnarsson                Ford Mustang Mach1

Bílar 8 cyl+

  1. Leonard Jóhannsson              AMC Gremiln 73
  2. Garðar Þór Garðarsson          Pontiac Trans Am

Bílar 4x4

  1. Gunnar Yngvi Rúnarsson        Subaru Impreza STi
  2. Sigurður Karlsson                    Subaru Impreza

Allt flokkur hjóla

  1. Guðvarður Jónsson                  Hayabusa

Allt flokkur bíla

  1. Leonard Jóhannsson                AMC Gremlin 73
Hart var barist í góða veðrinu á Akureyri.
Hart var barist í góða veðrinu á Akureyri. Ljósmynd/Bílaklúbbur Akureyrar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert