Kári Steinn sigraði í Montreal

Kári Steinn Karlsson.
Kári Steinn Karlsson. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Kári Steinn Karlsson, maraþonhlaupari úr ÍR, kom fyrstur í mark í maraþoni í Montreal í Kanada í dag og hljóp hann á tveimur klukkustundum, 24 mínútum og nítján sekúndum.

Tími hans er sjö mínútum frá Íslandsmetinu, sem Kári Steinn á sjálfur.

Um 35 þúsund hlauparar tóku þátt í hlaupinu og þar af hlupu um 5.000 manns heilt maraþon.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert