Dagur velur tvo nýliða

Dagur Sigurðsson.
Dagur Sigurðsson. AFP

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handknattleik, hefur valið 19 leikmenn fyrir leiki gegn Portúgal og Sviss í undankeppni EM 2018. Tveir nýliðar eru í hópnum, en leikirnir fara fram í byrjun næsta mánaðar.

Evrópumeistarar Þjóðverja taka á móti Portúgal í Wetzlar miðvikudaginn 2. nóvember. Liðið heldur síðan til Sviss, þar sem það leikur við heimamenn laugardaginn 5. nóvember.

Philipp Weber, leikmaður Wetzlar, og Dominik Weiss, leikmaður Stuttgart, eru nýliðar í hópnum.

Landsliðshópur Þjóðverja er eftirfarandi:

Markmenn:

Silvio Heinevetter, Füchse Berlin
Andreas Wolff, THW Kiel

Aðrir leikmenn:

Uwe Gensheimer, Paris Saint-Germain
Rune Dahmke, THW Kiel
Finn Lemke, SC Magdeburg
Steffen Fäth, Füchse Berlin
Philipp Weber, HSG Wetzlar
Dominik Weiss, TVB 1898 Stuttgart
Simon Ernst, VfL Gummersbach
Niclas Pieczkowski, SC DHfK Leipzig
Paul Drux, Füchse Berlin
Patrick Wiencek, THW Kiel
Hendrik Pekeler, Rhein-Neckar Löwen
Jannik Kohlbacher, HSG Wetzlar
Tobias Reichmann, KS Vive Kielce
Patrick Groetzki, Rhein-Neckar Löwen
Fabian Wiede, Füchse Berlin
Steffen Weinhold, THW Kiel
Kai Häfner, TSV Hannover-Burgdorf

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert