Körfuboltinn í beinni - föstudagur

Alex Francis hefur verið öflugur í fyrstu leikjum Hauka.
Alex Francis hefur verið öflugur í fyrstu leikjum Hauka. mbl.is/Kristinn

Tveir leikir fara fram í þriðju umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar í kvöld. Haukar mæta Fjölni og Þór tekur á móti Keflavík í Þorlákshöfn. Fylgst er með gangi mála í beinu lýsingunni KÖRFUBOLTINN Í BEINNI hér á mbl.is.

Við leggjum aðaláherslu á viðureign Hauka og Fjölnis en Kristinn Friðriksson er á Ásvöllum og skrifar jafnóðum um það sem gerist þar. Tölum úr Þorlákshöfn verður skotið inn á milli.

Staðan fyrir leiki kvöldsins: 
KR 6 stig, Haukar 4, Keflavík 4, Njarðvík 4, Tindastóll 4, Stjarnan 2, Snæfell 2, Grindavík 2, Þór Þ. 2, ÍR 0, Skallagrímur 0, Fjölnir 0.

Til að fylgjast með leikjunum, smellið á KÖRFUBOLTINN Í BEINNI.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert