Ásarnir yfir 1000 laxa

Þorsteinn Stefánsson með einn af þeim stóru sem hafa komið …
Þorsteinn Stefánsson með einn af þeim stóru sem hafa komið land í Laxá síðustu daga. asum.is

Veiði hefur verið góð í Laxá á Ásum í sumar og hafa síðustu verið sèrlega góðir í kjölfarið á rigningu.

Síðasta tveggja daga holl sem lauk veiðum á  hádegi landaði 70 löxum á stangirnar fjórar. Þá hafa til viðbótar nokkrir stórir komið land.

Það var svo í gær að áin rauf þúsund laxa múrinn og var það Sigurður Sigurðsson, jafnan kenndur við Raflax, sem veiddi þennan tímamóta lax.

Þetta er mun betri veiði en í fyrra þegar 620 laxar komu land það sumarið. Veitt er til 20. september.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert