Vextir óverðtryggðra lána lækka

Seðlabanki Íslands.
Seðlabanki Íslands. mbl.is/Golli

Frá og með 1. febrúar 2009 breytast vextir óverðtryggðra lána úr 21% í 20% og skaðabótavextir verða 13,3% en voru áður 14%. Þetta kemur fram á vef Seðlabanka Íslands.  Dráttarvextir verða óbreyttir 25% á tímabilinu 1. til 28. febrúar 2009.

Tilkynning Seðlabankans 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK