SMS skilaboð til Finns birt á Wikileaks

Finnur Ingólfsson
Finnur Ingólfsson

Vefurinn Wikileaks hefur birt upplýsingar um smáskilaboð sem Þorsteinn Ingason, fyrrverandi fyrrverandi fiskverkandi og útgerðarmaður, sendi fyrr á árinu á Finn Ingólfsson, fyrrverandi ráðherra og seðlabankastjóra.

Þorsteinn hefur átt í deilum við Kaupþing (nú Arion) frá gjaldþroti fyrirtækis síns árið 1988. Þorsteinn hefur haldið því fram að gjaldþrotið sé afleiðing vafasamra viðskiptahátta bankans, og skilaboðin voru ætluð til að fá Finn, sem keypti hlut í bankanum í einkavæðingarferlinu árið 2003, til að afhenda honum skjal sem Þorsteinn telur að sanni mál sitt.

Sjá nánar hér

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka