Bankarnir uppfylla ekki reglur FME

Eyþór Árnason

Viðskiptabankarnir uppfylla ekki enn reglur Fjármálaeftirlitsins um stórar áhættuskuldbindingar. Þetta kemur fram í nýrri fjármálastöðugleikaskýrslu Seðlabanka Íslands.

Þar kemur fram að samanlagðar fjárhæðir stórra áhættuskuldbindinga hjá samstæðum viðskiptabankanna um 318 milljörðum króna í árslok 2009 eða um 87% af eiginfjárgrunni þeirra.

Ennfremur segir í skýrslunni að heildarfjöldi stórra áhættuskuldbindinga sem nema 10% eða meiru af eiginfjárgrunni var 25. Athygli vekur að fjórar áhættuskuldbindingar námu meiru en 25% hámarki reglnanna.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK