Ólíklegt að dregið verði úr framleiðslu

Reuters

Alþjóðaorkustofnunin (IEA) telur að eftirspurn eftir olíu dragist saman um 200 þúsund tunnur á dag á næsta ári vegna skuldakreppunnar á evrusvæðinu. Hins vegar séu líkur á að olíuverð haldist áfram hátt vegna fyrirhugaðra viðskiptaþvingana gagnvart Íran.

Olíumálaráðherra Kúveit, Mohammad al-Baseeri, segir ólíklegt að OPEC ríkin muni draga úr framleiðslu sinni á næstunni þar sem litlar sveiflur eru á eftirspurn og verði á hráolíu í heiminum um þessar mundir.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka