Heineken selur mexíkóska verksmiðju

Heineken
Heineken

Hollenski bjórframleiðandinn Heineken er að ljúka við sölu á átöppunarverksmiðju í Mexíkó til bandaríska fyrirtækisins Crown Holdings. Verksmiðjan er seld á 1,225 milljarða Bandaríkjadala.

Samkvæmt tilkynningu frá Heineken skilar salan á Empaque hagnaði upp á 300 milljónir Bandaríkjadala. Tekjur Empaque í fyrra námu 660 milljónum Bandaríkjadala. Fyrirtækið mun áfram framleiða bjór fyrir dótturfélaga Heineken í Mexíkó, Cuauhtémoc Moctezuma.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK